Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 31

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 31
FÉLAGSBRÉF 29 — Átján og tuttugu, segir hann og hneigir sig, sjálfvirkt og háttvíst, takk. Svo er kallað við næsta borð: — Tv'o ís melba, sjálfsagt -—■ augnablik. — Og þegar hljómsveitin leikur eftirlætislagið þeirra, þá finnur hann mjúka arma hennar. Og háfiðlan hvíslar að honum: Að eilífu þín. Gesturinn gengur brosandi til Bláeygar. Kampavínsglösin sem stóðu barmaíull, þegar hann fór út, eru nú tóm. Hann horfir undrandi á hana og glösin á víxl. Hafði hún drukkið vínið? — Leyfið mér að fara, segir hún. — Það er of seint, svarar hann og hellir í glösin. — Skál! Hann gengur að útvarpstækinu, kveikir á því. Hann sezt á stólbríkina hjá henni. Hún er svo máttvana og viljalaus, að liún rís ekki upp. — Skál! Hann strýkur glóbjarta lokka hennar. Og það er eins og hún slitni úr samhengi við raunveruleikann. Hún þekkir þessar hendur. — Hún minnist þess þegar hún kynntist þeim í fyrsta sinn. Þá hræddist hún þær, og kvald- ist af sársauka undan þeim — þær slitu og krömdu hold hennar. En nú, nú dáir undirvitund hennar þær. Hún er þeim þakklát. — Elskar þú raunverulega þennan þjón þinn? segir hann fremur blítt. — Hann er sá einasti karlmaður, sem hefur snert mig, svarar hún hrædd. — Það sannar ekki ást þína. — Ég veit það ekki. — Má ég eiga þig, Bláeyg, eiga þig í kvöld. — Þú brjálar mig, ég get ekki hugsað, þetta er ekki raunverulegt. — Bláeyg. — Já. — Eiga þig. — Já. Eftir augnablik hvílir hún við harm hans. Hann lyftir henni, og tekur hana í fang sér. Þannig er lífið. Veitingaþjónninn gengur fram, og bakvið. Honum er þungt fyrir brjósti, °g hefur fengið erfitt hóstakast. Oft finnst honum lífið innan veggja veit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.