Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 41

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 41
ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON: LILJULAGIÐ P^itt sérkennilegasta íslcnzka þjóðlagið er gamla Liljulagið (AB. íslenzk þjóðlög bls. 4). Allt er á huldu uni uppruna þess lags og heimildar- maðurinn fyrir nú-þekktum búningi þess aðeins einn, Jón Ólafsson frá Grunnavík. Jacobi, skrifari hins konunglega vísindafélags í Kauþmanna- höfn, fékk „frægan söngmeistara konungsins“ Johan Iíartmann, (afa tón- skáldsins J. P. E. Hartmanns), til að skrifa upp lög frá íslandi. Var lög- «m þessum safnað í mikið verk Frakkanna Laborde og Roussier, „Essai sur Ia Musique ancienne et moderne“ (París 1780). — Hartmann skrifaði alls fimm lög ei'tir „hinum hálærða íslendingi“. I Danmörku sjálfri reyndist lagasöfnunin með endemum. Tókst Jacobi ekki að senda neitt danskt lag frá sér. Héldu Danir, að hinn háttsetti hirðmaður væri að gera gys að þeim, af því að liann vildi fá þá til að syngja fyrir sig. Því láni eigum við nú að fagna, að Jón Ólafsson var ófeiminn og söng, livað bezt hann kunni. Ritsmíð þeirra Laborde og Roussier er ekki til hér á Landsbókasafninu, ■og var því ekki hægt að sjá frumprentun Liljulagsins til samanburðar. Skrif mín um þetla lag miðast því eingöngu við þá gerð lagsins, sem Bjarni Þorsteinsson birtir í „íslenzkum þjóðlögum“ (Kaupmh. 1906—09), ■einnig prentuð í „Studier over islandsk Musik“ (Kaupmh. 1900) eftir dr. Angul Hammerich, og áðurnefndri útgáfu Almenna bókafélagsins (vitan- lega án undirleiksins). Akveðinn aldur lagsins og uppruni cr ókunnur. Dr. Róbert A. Ottóson telur líklegt, að það eigi uppruna sinn að rekja til einhvers trópa kaþólska niessusöngsins. En Irópar voru í stuttu máli viðbætur við hinn lögskipaða kirkjusöng. Ef margir tónar, eða tónaflúr, féllu á eitt atkvæði textans, bættu nienn oft innskolsorðum við texlann, svo að út kom eitt atkvæði á hvern tón t.d. KYRE fons bonitulis ELEISON. — Stundum urðu innskotsorðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.