Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 86

Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 86
vera eina lögmál hans við ritun bókar- innar. Stíllinn er ósköp tilgerðarlegur og skrúfaður, það er engu líkara en höf- undur rembist við. Hann fer stundum langar krókaleiðir til þess eins að því er virðist að koma að orðum og orðatil- tækjum sem honum finnast skemmti- leg og fyndin. Þessi háttur á frásögninni væri að sönnu ekki ámælisverður ef efnið væri nógu forvitnilegt, frásögnin nógu fjör- leg og gamanið skemmtilegt. En því miður er reyndin önnur. Það er mesta furða hvað greindur og skemmtilegur maður eins og Stefán Jónsson getur orðið leiðinlegur í þessari bók. Það er engu líkara en honum hafi sjálfum dauðleiðzt að hafa „skuldbundið sig til að segja í þessari bók náttúruskopsög- ur af mínum mönnum á samtals 220 blaðsíðum í stóru broti.“ (bls. 22). Og þá komum við að lnimor Stefáns Jónssonar sem mjög hefur verið til umræðu á opinberum vettvangi und- anfarið og ýmsir kallaðir til vitnis. Stefán hefur sýnilega œtlaö sér að skrifa bráðfyndna bók hvað sem taut- aði og raulaði. En því miður hrekkur viljakrafturinn skammt í þeim efnum. Hvergi örlar á kímni í stílnum og sög- ur þær sem höfundur segir eru vand- lega sótthreinsaðar af öllum fínni húmor. Það er átakanlega frumstæður húmor sem birtist í þessari bók. Hann er einkum fólginn í því að sögufólkið er sífellt að verða fyrir alls konar skakkaföllum, detta í sjóinn, slasa sig, limlesta hvert annað og missa tennur. Á fyrstu síðu vertíðarsögunnar er það Óli í Borgargerði sem gengur á grjót- hrúgu, fótbrotnar, missir heilsuna og „dó skömmu síðar“ og síðan rekur hvert slysið annað: Antóníus í Hvarfi hleypur fram af bryggju, Guðjón í Hlíðinni skellur í fjörugrjótið og „varð aldrei jafngóður síðan“, Guðlaug ráðs- kona slær mótoristann út um glugg- ann, Jens sonur hennar, „fæddur hlindur“ dettur í sjóinn og orðinn með- vitundarlaus þegar liann er dreginn upp úr, frásögn af róðri nær hámarki þegar Ólafur maskínuskáld dettur fyrir borð og í því tilefni er það rifjað upp af fróðum mönnum þegar Siggi lamba- skítur datt fyrir borð. Stefáni Jóns- syni verður það mikið tilefni til heim- spekilegra hugleiðinga er félagi Ólafs maskínuskálds datt fyrir borð á Hala- miðum og tveir aðrir hlupu á eftir hon- um, þá dettur strákur í mógröf og er sú saga sögð a.m.k. tvisvar, hrútur stangar Jón Pétursson í höfuðið, síðar fýkur hlöðuþak í höfuðið á honum, loks missir hann vísifingur í dýnamítspreng- ingu og hlýtur enn áverka á höfði, Ögmundur liggur síðubrotinn i urð- inni og var ekki búinn að fá sér tóbak nema í aðra nösina, ítarlega er lýst slagsmálum á landleguballi ásamt til- heyrandi líkamsmeiðingum. Hámarki nær þessi óhugnanlegi slysahúmor í frásögninni af Þorkeli nokkrum fyrir vestan. Þorkell dettur tvisvar fyrir borð vegna galdra, hann verður fyrir „banaslysi“ árlega í 50 ár, skýtur úr 50 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.