Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 30

Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 30
Höfundatal I*orkell Grimsson, llc-és-lettres, íæddur 1929, stúdent 1949, í Reykjavik. Stundaöi fornleifafræði, sagnfræðl og llstasögu við háskólana 1 Paris og Montpellier 1949—'53, framhaldsnám í sömu greinum í Þýzkalandi, Danmörku og Englandi 1954—57. Safnvörð- ur vlð Þjóðminjasafnlð i Reykjavik siðan 1958. — Þorkell hefur birt greinar um íornleifaíræði og rannsóknir I tímaritinu Dagskrá (1958) og Árbók hins islenzka fornleífafélags (1960, 1962). Framhald grein- ar hans birtist i næsta hefti Félagsbréfa. Svava Jakobsdóttir, stúdent i Reykjavik 1949, B.A. próf í enskum bókmenntum frá Smlth College, Massachusetts, 1952, fram- haldsnám vlð Oxford-háskóla. Svava er fædd á Islandi, en bjó i Kanada á bernsku- árum með foreldrum sínum. Hún er nú bú- sett á Eskifirði, prestsfrú. Svava Jakobsdótt- ir hefur áður birt fáeinar sögur i tímarltum. Gylfi Ásmundsson, M.A. with Honours, fæddur 1936, stúdent i Reykjavik 1956. Stundaðl sálarfræði, helmspekl og þjóðfé- lagsfræði við Edinborgarháskóla 1957—'61. Starfar vlð geðverndardeild barna 1 Heilsu- verndarstöðinnl i Reykjavik siðan 1961. Sigurður A. Magnússon, rlthöíundur, birti siðast íerðasögu frá Indlandi, Vlð elda Indlands, 1962. 1 ársbyrjun 1962 var leikrlt hans, Gestagangur, flutt i Þjóðlelk- húsinu. Sigurður skriíar að staðaldrl bók- mennta- og leiklistargagnrýni í Morgun- blaðið, en um sýningar Þjóðleikhússlns í haust hefur hann ekki fjallað þar. Kristján Bersi Ólafsson, f 11. kand., fædd- ur 1938, stúdent i Reykjavik 1957. Stundaði trúarbragðasögu, þjóðfræðl og heimspekl í Stokkhólmi 1957—62. Blaðamaður við Tim- ann. Kristján Bersl hefur áður blrt grein um þjóðtrú, áifa og landvættir, í Andvara (1962). Jökull Jakobsson, rlthöfundur, hefur i vetur birt tvö verk, smásagnasafnið Næt- urheimsókn sem Menningarsjóður gaf út og leikritið Hart i bak sem Leikfélag Reykja- víkur hefur leikið við mikla aðsókn og góða dóma síðan i haust. — Fleirl ritdóm- ar eftir Jökul birtast 1 Félagsbréfum á næstunni. verið á með fingrum, tuggðum viðar- greinum, eða þófum, gerðum úr loð- skinni eða fjöðrum. Þá er lithúðin þannig víða, að sýnt þykir, að úðað hafi verið. Líklega var þá blásið gegn- um holan staut. Slík tæki sáust hjá Neanderdalsfólki. Búskmenn hafa smurt á grunninn með brjóski, sem svignar eins og málarahnífur, þegar þrýst er á. Við grópun á bergi, hvort sem grunnt var skorið eða hvelfd út all há myndatriði, eins og nokkuð snemma fór að tíðkast, hefur nær ein- vörðungu verið unnið með tinnuverk- færum. Mikið samhorf er með listgrein þessari og málaralistinni, að því er varðar efnisval, gang í sveipþróun og staðsetningu verka í umhverfi, þæf voru tvær aðferðir við að skrýða stein. 18 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.