Félagsbréf - 01.03.1963, Síða 30
Höfundatal
I*orkell Grimsson, llc-és-lettres, íæddur
1929, stúdent 1949, í Reykjavik. Stundaöi
fornleifafræði, sagnfræðl og llstasögu við
háskólana 1 Paris og Montpellier 1949—'53,
framhaldsnám í sömu greinum í Þýzkalandi,
Danmörku og Englandi 1954—57. Safnvörð-
ur vlð Þjóðminjasafnlð i Reykjavik siðan
1958. — Þorkell hefur birt greinar um
íornleifaíræði og rannsóknir I tímaritinu
Dagskrá (1958) og Árbók hins islenzka
fornleífafélags (1960, 1962). Framhald grein-
ar hans birtist i næsta hefti Félagsbréfa.
Svava Jakobsdóttir, stúdent i Reykjavik
1949, B.A. próf í enskum bókmenntum frá
Smlth College, Massachusetts, 1952, fram-
haldsnám vlð Oxford-háskóla. Svava er
fædd á Islandi, en bjó i Kanada á bernsku-
árum með foreldrum sínum. Hún er nú bú-
sett á Eskifirði, prestsfrú. Svava Jakobsdótt-
ir hefur áður birt fáeinar sögur i tímarltum.
Gylfi Ásmundsson, M.A. with Honours,
fæddur 1936, stúdent i Reykjavik 1956.
Stundaðl sálarfræði, helmspekl og þjóðfé-
lagsfræði við Edinborgarháskóla 1957—'61.
Starfar vlð geðverndardeild barna 1 Heilsu-
verndarstöðinnl i Reykjavik siðan 1961.
Sigurður A. Magnússon, rlthöíundur,
birti siðast íerðasögu frá Indlandi, Vlð
elda Indlands, 1962. 1 ársbyrjun 1962 var
leikrlt hans, Gestagangur, flutt i Þjóðlelk-
húsinu. Sigurður skriíar að staðaldrl bók-
mennta- og leiklistargagnrýni í Morgun-
blaðið, en um sýningar Þjóðleikhússlns í
haust hefur hann ekki fjallað þar.
Kristján Bersi Ólafsson, f 11. kand., fædd-
ur 1938, stúdent i Reykjavik 1957. Stundaði
trúarbragðasögu, þjóðfræðl og heimspekl í
Stokkhólmi 1957—62. Blaðamaður við Tim-
ann. Kristján Bersl hefur áður blrt grein
um þjóðtrú, áifa og landvættir, í Andvara
(1962).
Jökull Jakobsson, rlthöfundur, hefur i
vetur birt tvö verk, smásagnasafnið Næt-
urheimsókn sem Menningarsjóður gaf út og
leikritið Hart i bak sem Leikfélag Reykja-
víkur hefur leikið við mikla aðsókn og
góða dóma síðan i haust. — Fleirl ritdóm-
ar eftir Jökul birtast 1 Félagsbréfum á
næstunni.
verið á með fingrum, tuggðum viðar-
greinum, eða þófum, gerðum úr loð-
skinni eða fjöðrum. Þá er lithúðin
þannig víða, að sýnt þykir, að úðað
hafi verið. Líklega var þá blásið gegn-
um holan staut. Slík tæki sáust hjá
Neanderdalsfólki. Búskmenn hafa
smurt á grunninn með brjóski, sem
svignar eins og málarahnífur, þegar
þrýst er á. Við grópun á bergi, hvort
sem grunnt var skorið eða hvelfd út
all há myndatriði, eins og nokkuð
snemma fór að tíðkast, hefur nær ein-
vörðungu verið unnið með tinnuverk-
færum. Mikið samhorf er með listgrein
þessari og málaralistinni, að því er
varðar efnisval, gang í sveipþróun og
staðsetningu verka í umhverfi, þæf
voru tvær aðferðir við að skrýða stein.
18 FÉLAGSBRÉF