Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 39

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 39
Stjórnartíðindi 1892 C. 10. 37 Yfirlit yfir búnaðarskýrslurnar 1890 og 1891. Skýrslur þœr um búnaðarástandið 1890 og 1891, er að framan eru préntaðar, eru teknar eptir saman dregnum skýrslum sýslumanna og amtmanna, en hreppaskýrsl- urnar hafa því miður ekki verið við hendina til samanburðar, svo að einungis augljósar reikningsviJlur hafa getað orðið lagfærðar. í hinum saman dreguu skýrslum úr norður- og austuramtinu vantar allar upplýsingar um tölu framteljenda og tölu býla, og hefir því hin fyrnefnda tala ekki orðið sett þar, en tala býla í þeim fjórðungum er sett eptir tölu jarða samkvæmt jarðabókinni, og sömuleiðis í Skaptafellssýslu, Barðastrandarsýslu og ísa- fjarðarsýslu, er eins stóð á um. þar sem vantað hefur í skýrslurnar tölu ábúðarhundraða. hefur hún einnig verið talin eptir jarðabókinni. Um trúverðugleika skýrslnanna er líkt að segja og að undanförnu. það er mikið mein, hve lítið far ýmsir sýslumenu virðast gjöra sjer um það, að heimta saman upplýs- ingar þær, er vanta úr ýmsum hreppum, og hve litla rækt þeir yfir höfuð virðast leggja við að gjöra þessar mikilsverðu skýrslur viðunanlega úr garði. Sjerstaklega eru skýrsl- urnar um ræktað og yrkt land, um jarðabætur og jarðagróða ákaflega götóttar og óáreið- anlegar, eins og síðar mun á drepið. það er ástæða til að álíta, að skýrslurnar um nautpening sjeu einna áreiðanleg- astar, með því að flestum hreppstjórum mun vera nokkurn veginn kuunugt um kúabú hreppsmauna sinna. Samkvæmt skýrslum þessum hefur nautpeningi fjölgað talsvert þessi 2 ár, síðan 1889. þess ber að geta, að í yfirliti yfir búnaðarskýrslurnar fyrir 1888 og 1889 (Stjt. 1890 C, bls. 40) er ranglega talið, að tala veturgamalla nautgripa og eldri hafi árið 1889 fallið úr 16989 árið áður niðurí 16091, svo að árið 1889 hafi verið lægsta ár sem sögur fara af í því tilliti. þetta er sprottið af lítilsháttar reikningsvillu; naut- gripir alls árið 1889 voru 18546 eptir skýrslunum, þar af 1455 kálfar, og veturgamlir nautgripir og eldri þannig 17091 en ekki 16091. Nautgripa-eign hefur þannig verið heldur meiri 1889 heldur en 1888 og síðan allt- af farið vaxandi, eins og sjest á eptirfylgjandi töflu: Arið 1888 var tala veturgamalla nautgripa og eldri: 16989 _ 1889 — — — — — — 17091 — 1890 — — — — — — 18038 _ 1891 _ _ _ _ _ — 19658 3?rjú síðustu árin hefur tala veturgamalla nautgripa og eldri þannig aukizt um rúm 2600 eða freklega 15 j°. þegar kálfar eru með taldir er fjölgun nautgripa meiri, og eru lík- indi til að fjölgunin aukist, með því að rniklu fleiri kálfar hafa verið látnir lifa síðustu úrin en áður. Árið 1889 voru kálfar.......................... 1455 — 1890 — — 2909 _ 1891 _ — 2977 eða rúmlega tvöfalt fleiri en 1889. Tala sauðfjár hefur einnig aukizt að miklum mun þessi 2 síðustu ár, þrátt fyrir utflutning á lifandi fje, er aldrei áður mun hafa verið jafnmikill eius og eiumitt þessiár Þykir mega fullyrða, hvað sem í verzlunarskýrslunum stendur, að út flutt hafi verið að minnsta ko3ti 60—70 þúsund fjár hvort árið um sig; vitaskuld er, að útflutningurinn 1891 hefur engin áhrif á þessar skýrslur, sem eru miðaðar við fjáreignina í fardögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.