Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 108
106
Af þessari skýrslu míl og sjá, hvernig eignatekjunum hefur verið skipt milli gjald-
enda í hverri einstakri sýslu og amti árið 1889 og til samanburðar, hvernig þeim hefur
verið skipt á öllu landinu árin 1878, 1886 og 1889. Bins og þegar hefur verið bent
á, hefur gjaldþegnum yfirhöfuð fækkað, þótt það hafi gengið nokkuð upp og niður fyrir
innan hvern einstakann tekjuflokk. Stóreignamönnum fækkar mest að tiltölu, þeir sem
höfðu yfir 800 kr. eignartekjur voru
árið 1878... 27
— 1886 .. 21
— 1889... 15.
Ef vjer gætum að, hve margir af íbúum hvers amts greiða eignarskatt, þá kom
einn eignarskattsgreiðandi
í suðuramtinu í vesturamtinu í norður- og aust-
á hverja á hverja uramtinu á hverja
Arið 1884 56 manns 51 manns 43 manns
— 1885 58 — 51 — 42 —
— 1886 58 — 52 — 49 —
— 1887 66 — 53 — 47 —
— 1888 66 — 53 — 49 —
— 1889 61 — 53 — 48 . —
og sýnir það ljóst, að öll þessi ár eru tiltölulega flestir eignamenn í norður- og austur-
amtinu, en tiltölulega fæstir í suðuramtinu, aptur á móti er það minni upphæð, sem hver
gjaldandi að meðaltali greiðir eignarskatt af í norður- og austuramtiuu, en í hinum ömt-
unum, eins og sjá má af eptirfylgjandi skýrslu um, hve mikið hinar gjaldskyldu tekjur af eign hafa numið á hvern gjaldanda að meðaltali: í suðuramtinu í vesturamtinu í norður- og aust- uramtinu
Árið 1884 157 kr. 164 kr. 141 kr.
— 1885 157 —- 162 — 133 —
— 1886 155 — 154 — 130 —
— 1887 160 — 159 — 122 —
— 1888 165 — 149 — 145 —
— 1889 154 — 145 — 135 —
Af þessu má og sjá, að árin 1884—85 hafa Vestfirðingar goldið af hærri eignartekj-
um, en íbúar hiuna amtanna, en að upphæðir þær, sem hver eignarskattsgreiðandi að
meðaltali geldur skatt af, eru nú orðnar hæztar f suðuramtinu, en hafa stöðugt verið að
lækka í vesturamtinu.
Bf nú í stað þess að miða við, hve mikið af eignartekjum kemur á hvern gjald-
anda, er miðað við, hve mikið kemur á hvern mann í hverju amti, þá verður það svo
sem nú skal greina árið 1889:
I suðuramtinu ............................................. 2,51 kr.
I vesturamtinu ....................... .................... 2,74 —
I norður-og austuramtinu ......... ........................ 2,82 —
og sýnir það, að þótt hver gjaldþegn í norður- og austuramtinu að meðaltali greiði skatt
af lægri upphæðum, en í hinum ömtunum, þá er þó norður- og austuramtið tiltölulega
ríkast að því er snertir skattskyldar eignartekjur, en suðuramtið fátækast.
Með því að búast má við, að mörgum þyki fróðlegt að sjá, hverjar sýslur og ka,up-
staðir megi teljast auðugastir að eignartekjum, þá erhjersett skýrsla um það, hve miklu
gjaldskyldar eignartekjur hafa numið að meðaltali á hvern mann árið 1889 í hverri sýslu
og kaupstað, þegar miðað er við fólkstöluna 1890, og til samauburðar, hve miklu þ®r