Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 108

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 108
106 Af þessari skýrslu míl og sjá, hvernig eignatekjunum hefur verið skipt milli gjald- enda í hverri einstakri sýslu og amti árið 1889 og til samanburðar, hvernig þeim hefur verið skipt á öllu landinu árin 1878, 1886 og 1889. Bins og þegar hefur verið bent á, hefur gjaldþegnum yfirhöfuð fækkað, þótt það hafi gengið nokkuð upp og niður fyrir innan hvern einstakann tekjuflokk. Stóreignamönnum fækkar mest að tiltölu, þeir sem höfðu yfir 800 kr. eignartekjur voru árið 1878... 27 — 1886 .. 21 — 1889... 15. Ef vjer gætum að, hve margir af íbúum hvers amts greiða eignarskatt, þá kom einn eignarskattsgreiðandi í suðuramtinu í vesturamtinu í norður- og aust- á hverja á hverja uramtinu á hverja Arið 1884 56 manns 51 manns 43 manns — 1885 58 — 51 — 42 — — 1886 58 — 52 — 49 — — 1887 66 — 53 — 47 — — 1888 66 — 53 — 49 — — 1889 61 — 53 — 48 . — og sýnir það ljóst, að öll þessi ár eru tiltölulega flestir eignamenn í norður- og austur- amtinu, en tiltölulega fæstir í suðuramtinu, aptur á móti er það minni upphæð, sem hver gjaldandi að meðaltali greiðir eignarskatt af í norður- og austuramtiuu, en í hinum ömt- unum, eins og sjá má af eptirfylgjandi skýrslu um, hve mikið hinar gjaldskyldu tekjur af eign hafa numið á hvern gjaldanda að meðaltali: í suðuramtinu í vesturamtinu í norður- og aust- uramtinu Árið 1884 157 kr. 164 kr. 141 kr. — 1885 157 —- 162 — 133 — — 1886 155 — 154 — 130 — — 1887 160 — 159 — 122 — — 1888 165 — 149 — 145 — — 1889 154 — 145 — 135 — Af þessu má og sjá, að árin 1884—85 hafa Vestfirðingar goldið af hærri eignartekj- um, en íbúar hiuna amtanna, en að upphæðir þær, sem hver eignarskattsgreiðandi að meðaltali geldur skatt af, eru nú orðnar hæztar f suðuramtinu, en hafa stöðugt verið að lækka í vesturamtinu. Bf nú í stað þess að miða við, hve mikið af eignartekjum kemur á hvern gjald- anda, er miðað við, hve mikið kemur á hvern mann í hverju amti, þá verður það svo sem nú skal greina árið 1889: I suðuramtinu ............................................. 2,51 kr. I vesturamtinu ....................... .................... 2,74 — I norður-og austuramtinu ......... ........................ 2,82 — og sýnir það, að þótt hver gjaldþegn í norður- og austuramtinu að meðaltali greiði skatt af lægri upphæðum, en í hinum ömtunum, þá er þó norður- og austuramtið tiltölulega ríkast að því er snertir skattskyldar eignartekjur, en suðuramtið fátækast. Með því að búast má við, að mörgum þyki fróðlegt að sjá, hverjar sýslur og ka,up- staðir megi teljast auðugastir að eignartekjum, þá erhjersett skýrsla um það, hve miklu gjaldskyldar eignartekjur hafa numið að meðaltali á hvern mann árið 1889 í hverri sýslu og kaupstað, þegar miðað er við fólkstöluna 1890, og til samauburðar, hve miklu þ®r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.