Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 82

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 82
80 öesslirepfb*, er síðar var kallaður sparisjóðurinn í Hafnarfirði, vegna þess, að sjóð- urinu hefur allt aí haft þar aðsetur sitt. — Eru lög sjóðs þessa dags. 27. nóvbr. nefnt ár og voru stofnendur hans eða ábyrgðarmenn 9, en »auka má tölu j?eirra« (þeir munu nú 10) og skyldi sjerhver af stofnendunum skuldbinda sig tii að ábyrgjast, að sjóðurmn standi í skilum og að svara allt að 200 kr. hver, »ef sjóðurinn veróur fyrir svo miklum halla, að hann verður gjaldþrota«. Minua innlagi en 50 aurum í einu er eigi tekió á móti, og vextir byrja, þegar 5 kr. eru lagðar í sjóöinn og teljast irá fyrsta degi máuaðar, et fjeð er lagt inn á þeim degi, ella frá fyrsta degi næsta mánaðar. það er einkennilegt við sjóð þenna, að stjórnendur hans hafa fyrst árið 1883, 8 árum eptir að hann var stofnaður, sótt um hlunuindi samkvæmt tilsk. 5. jan. 1874 handa sjóði þessum og skýra stjórnend- ur hans þá frá því, að sjóðurinn hafi um nefnt 8 ára tímabil »orðið aö hafna fasteiguar- veðslánum, eu eingöogu lánað gegn ábyrgðartryggingu«, en reyndar er þetta eigi alveg í samræmi viö t. d. reikuing sjóósms árió 1876. tíjóður þessi tók eigi tif starfa fyr en í byrjun ársins 1876. Árið 1876 er stofnaður sparisjóður á Isafirði. — Lög hans eru dags. 19. apríl það ár. Stofnendur hans voru 12 menn úr Isafjarðarsýslu og 2 úr Earðastrandarsýslu, og enn- fremur skyldi fá 2 menn úr Strandasýslu, »ef menn í því hjeraði vinnast til þess«. — Sjerhver af stofnendunum er skuldbuudinn til að svara allt að 200 kr. fyrir halla eða tjóu, er sjóðurinn kann að verða fyrir og sjálfur getur ekki staðiö straum af. — Inn- lag má minnst vera 50 au. í einu, en vextir byrja þegar 6 kr. eru lagðar í sjóðinn og reiknast á sama hátt og í sparisjóði Eeykjavíkur. þá líða 3 ár þangað til næsti sparisjóður var stofnaður, en það er sparisjóður Höfð- hverfinga, og er hann stofnaður á nýársdag 1879, sjerstaklega tii að »geyma og ávaxta peninga fyrir sveitarmenn í Grýtubakkahreppi«. Er svo ákveóið í lögum sjóósins, að ábyrgð- armenn skuli eigi vera færri en 6, en stiax við stofnun sjóðsius urðu þeir 7 og nú munu þeir vera 9, en hver þeirra ábyrgist með 50 kr., að »geymslufje samlagsmanna verði eigi glatað og að sjóðurinn standi í skilum«. — Eitt er þaö einkenniiegt í lögum sjóðs þessa, að eigi að eins stjórn sjóðsins og ábyrgðarmeun, heldur einnig þeir samlagsmenn, sem eiga 100 kr. eða rueira í sjóðnum, skulu eiga fund með sjer þrisvar á ári, til að raunsaka bækur sjóðsins o. fl. og gjöra áiyktanir um þau málefni hans, sem þörf er á að útkljá.— Engin ákvæði eru í lögum sjóðsins um það, hvað innlög megi vera mmnst og heldur eigú hversu há innlögin þurfi að vera til að bera vexti, en aó ems er ákveðið, aó innlóg þurfi að standa í mánuö, áður en byrjað sje að reikua vexti af þeim. Enn líða 5 ár til næstu sparisjóðstofnunar, sem sögur fara af, enjþað er sparisjóður Svarfdælinga. Sjóður þessi er stofnaður seint á áriuu 1884, sjerstaklega fyrir Yaliahrepp í Eyjafjarðarsýsiu. — Stofnendur eða ábyrgðarmenn sjóós þessa voru 8 og »skulu eigi færri vera eu 8« og er ábyrgðarupphæð hvers þeirra um sig 50 kr. — Aó öðru leyti eru lög sjóðs þessa hjer um bil orðrjett sniðin aptir lögum spansjóðs Höfðhverfinga, sem tal- að er um næst bjer á undan. Sparisjóðurinn á Akureyri er stofnaður árið 1885 og er eigu hlutafjelags eius. Ln aunars er ekkert unnt að segja um fyrirkomulag sjóðs þessa, með því að þeir, sem skýrsl' ur þessar hafa samið, hafa eigi haft við hendina lög sjóðsins. Aó eins skal þess getið, að ábyrgð stofnenda eða hlutabrjel'aeigenda fyrir því tjóni, er sjóóurinn kann að bíða, er samtals 1400 kr. Um eða fyrir árið 1880 mun hafa verið stofnaður annar sparisjóður á Akureyri, en haun mun bæði hafa verið skammlífur og með litlu lífsmarki, enda eru eigi neinar upplýsinSar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.