Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 104
r
102
Athugasemdir.
Skýrslurnar hjer að framan yfir tekjur og tekjuskatt eru teknar eptir skrám þeim,
er skattanefndirnar semja um tekjur þeirra, er tekjuskatt eiga að greiða í hverjum hrepp
og kaupstað. Skrár þessar eru misjafnlega úr garði gjörðar. Skattanefndirnar fá prentuð
eyðublöð undir skrárnar, og sýnist svo sem það sje eigi mikill vandi að fylla þær rjett út,
þegar búið er að ákveða tekjurnar og það, sem frá þeim má draga, en allt fyrir það má
segja að tekjur þær, sem skattur er talinn af, sjeu sjaldnast rjett taldar, þótt skatturinn
sje rjett talinn.
það er auðvitað hægt að leiðrjetta þessar skekkjur og reikna út, hvað skattskyldu
tekjurnar eiga að vera, eins og hjer hefur verið gjört, en það gjörir samning á skýrslun-
unum ógreiðari. Yfirskattanefndin í Isafjarðarsýslu er farin að gefa skattanefndum þar
í sýslu áminningar fyrir slíka galla, og er það vel til fallið, aðrar skattanefndir láta sjer
nægja, að skatturinn sje rjett talinn, þótt gallar sjeu á skattskránni að öðru leyti.
Til skýringar við skýrslur þessar yfir tekjur og tekjuskatt á árunum 1889—91 skal
hjer tekið fram, að í raun rjettri er það að eins skatturinn, sem til heyrir þeim árum,
því sá skattur, sem innhóimtur er á manntalsþingum 1891, er ákveðinn í október 1890 af
skattanefndunum og lagður á þær tekjur, sem gjaldþegninn hafði 1889; skoðaðar sem
skýrslur um tekjur af eign heyra þær til árunum 1887—1889.
Hjer fer á eptir yfirlit yfir tölu gjaldþegna á öllu landinu og tekjur af eign og enn-
fremur yfir, hve miklu áætlaðar og gjaldskyldar tekjur hafa numið á hvern gjaldanda að
meðaltali.
Frá Skatt- Áætlaðar Skatt-
Tala Aætlaðar dregst skyldar tekjur af skyldar
Arin. gjald- tekjur af ept. 1. gr. tekjur af eign á tekjur _af
þegna. eign. laganna. eign. gjaldanda. eign á
gjaldanda.
Kr. Kr. Kr. Kr. Kr.
S77—79 að meðaltali 1475 252475 15129 223008 172 151
1884 1477 259022 17331 224275 175 152
1885 1470 256377 20340 220025 174 150
1886 1408 241450 21172 204350 172 145
1887 1298 230075 27469 184425 178 142
1888 1279 230169 30134 185300 179 145
1889 1306 235720 28098 190250 180 146
Af þessu yfirliti má sjá, að tölu gjaldþegna hefir farið fækkandi síðan 1884 og l?a^