Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 72
70
Nöfn sparisjóðanna. Hve- nær stofn- aður. Reikn- ings- tímabil. Rentu- fótur. Inulög í byrjun reikn- ings- tímab. Lagt inn á reikn- ings- timab. Vextir af inn lögum Útborg- að af innlög- um. Innlög við lok reikn- ings tímab. Vara- sjóður i lok reikn- ings- timab.
Pct. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a.
Futtar 720608 786132 12590
Sparisjóður Húnavatnss. í '91 (f ’91) H’91 3,60 » 2018 29 121 1926
Sparisjóður Kinnunga í Ljósavatnshreppi 1889 (V’98) i- »’91 4,00 942 422 44 173 1235 17
Söfnunarsjóðurinn rr ’85 lög '88 í— n ’9i 4,00 (3,50) 53737 10072 1034 » 64843 470
Samtals 775287 854136 13077
Athugasemdir við árið 1891.
1. Mismunurinn, a3 kr., á Activa og Passiva spariBjóðsins í Hafnaifirði stafar af „fyrir-
framgreiddum og útistandandi vöxtum“.
2. Auk Passiva sparisjóðsins á Akureyri, er lijer eru talin, var sjóðurinn hinn 1. desbr.
1891 í fiOOO kr. skuld við landsbankann.
3. Sparisjóðurinn á Sauðárkrók skuldaði landsbankanum við lok reikningstímabilsins
1000 kr., en átti aptur á móti útistandandi i ógoldnum en áföllnum vöxtum 24 kr.
4. Samkvæmt reikningi sparisjóðsins á Vopnafirði vantar hinn 31. des. 1891 45 kr. á að
Activa sjóðsins hrökkvi fyrir Passiva og sjest eigi greinilega hvernig á þessum mismun stendur,
en að líkindum munu |iað vera epitirstöðvar af kostnaði við stofnun sjóðsins.
5. Sparisjóður ÁrnesBýslu var í árslok 1891 í 2500 kr. skuld við landsbankann.
6. Um hag sparisjóðsins í Rosmhvalaneshreppi fyrir árið 1891 hefur eigi verið unnt að
fá aðrar upplýsingar en þær, sem tilfærðar eru i skýrslunum hjer að framan.
Skýrslur þær um fjárhag sparisjóða, sem að framan eru prentaðar, fyrir árin 1872
til 1891, eru samdar að mestu leyti eptir reikningságripum þeim, sem landshöfðingja eru
send á ári hverju af stjórnendum sjóðanna, samkvæmt skyldu þeirri, sem sjóðunum hef*
ur verið lögð á herðar þegar þeim hafa verið veitt hlunnindi þau, er ræðir um í tilskip-
un 5. janúar 1874. Stöku sinnum hefur þó útaf því brugðið, að sjóðirnir hafi fullnæg*'
þessari skyldu sinni, og hafa þá þeir, sem skýrslur þessar hafa samið, annaðhvort orðið
að tína reikniogságripin saman úr dagblöðunum (t. d. ísafold og þjóðólfi) hafi þau verið
prentuð þar, eða leita upplýsinga hjá hlutaðeigandi sparisjóðsstjórnum. Bn þó að span-
sjóðsstjórnirnar hafi að vísu jafnaðarlega fylgt þeim fyrirmælum landshöfðingja, að senda
þangað á skrifstofuna ágrip af reikningum sjóðanna við lok hvers reikningstímabils, Þ^ '