Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 42

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 42
40 hluti, eða að eins frá einstöku bæjum. |>annig eru árið 1890 t. d. ekki taldir nema 65 hestar af töðu og 100 hestar af útheyi í Árnesshreppi í Strandasýslu og 1891 ekki nema 102 hestar af töðu og 150 hestar af útheyi í Sauðaneshreppi. Eptir skýrsluuum voru. 1888 346,240 hestar af töðu, 704,443 hestar af útheyi 1889 406,432 —------------ 883,022 — — — 1890 479,926 —------------ 867,099 — — — 1891 535,707 —---------- 1,083,081 — — — Jpess ber að geta, að hestatalan, sem heyið er mælt eptir, er enganveginn nákvæmur mælikvarði. jpannig mun töðubandið víða fyrir norðan og norðaustan vera talið 10 fjórð- unga- eða jafnvel 12 fjórðunga baggar, en víðast á suðurlandi 8 fjórðunga baggar og þaðan af minna. Jarðepli, rófur og nœpur eru f samanburði við 2 seinustu ár á undan þessum skýrslum þannig: •Jarðepli, tuunur Rófur og næpur, tunnur Árið 1888 3,597 4,274 — 1889 7.974 12,328 — 1890 10,327 13,922 — 1891 12,799 14,024 Eramför er þanuig talsverð, að ininnsta kosti eptir skýrlunum; mikið mun þó enn sem fyrr vanta á, að allt sje talið. þannig vantar t. d. skýrslu ur Reykjavík. Svörður er talinn 1888 126,166 hestar, hrís og skógarviður 12,564 hestar — —- — 1889 152,838 — — — — 13,667 — — — — 1890 158,086 — — — — 11,938 — — — — 1891 172,309 — — — — 12,532 — Sjeu skýrslurnar jafn rjettar fyrir þessi 4 ár, er þanuig mótekja talsvert að aukast, en hrísrif stendur í stað, og er ekki eptirsjá í, þó að þau jarða afnot fari ekki vaxandi. I yfirliti yfir búnaðarskýrslurnar 1888—1889 (Stj. 1891 C, bls. 44) er reiknað, hve inikils virði jarðargróði sá, sem skýrslurnar ná yfir, sje á einu ári, og telst þar svo tilt að jarðargróðinn hafi árið 1889 numið 3 miljónum 627 þúsundum króna. Sje sama verð- lag lagt til grundvallar 1891 (töðuhestur 4 kr., útheyshestur 2 kr., jarðeplatuuna 10 kr., tunna af rófum eða næpum 6 kr., móhestur 50 au. og hrishestur 50 au.) verður afrakst- urinn það ár í krónum 535,707 hestar af töðu................. 2,142,828 kr. 1,083,081 — — útheyi ................ 2,166,162 — 12,799 tunnur af jarðeplum ............ 127,990 — 14,024 — — rófum og næpum........ 84,144 — 172,309 hestar — mó ........... ....... ' 86,154 — 12,532 — — hrísi ................ 6,266 — 4,613,544 kr. eða allt að því einni milljón króna meiii. það hefur verið drepið á það hjer að framan, að öll skepnueign hefur aukizt nokkuð allra síðustu árin ; en þnð er kunnugt, að frá því að skýrslur fyrst eru til hefur nautgripura og hestum verið að fækka, en sauðfje að fjölga. í ritgjörð Bjarna amtm- Thorsteinsens »Om Islands Eolkemængde og ökonomiske Tilstand siden Aarene 1801 0g 1821 til Udgangen af Aaret 1833« er bent á þessa breytingu í landsbúskapnum, og tels*1 þar svo til, að þó að nautgripum hafi fækkað um 7998 skepnur frá áriuu 1703 til 183 ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.