Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 77

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 77
75 Af töflu þessari sjest, að innlögin hafa jafnt og þjett aukizt í öllum sjóðunum til samans árin 1872—1876, 1878—1884 og 1887—1891. það eru að eins 3 ár: 1877, 1885 og; 1886 sem innlög!unum hefur farið litið eitt aptur, 0? þó eigi fyrsta árið af þessum þremur neinu sem nemur, en hin 2 árin stafar Iækkunin á innlögunum aðallega frá ein- um sjóði (sparisjóðnum á Isafirði) sem bæði þau 2 ár og næsta ár á eptir (1877) hefur verið talsverður apturkippur i. Mestur er vöxtur í innlögunum árin 1889 og 1890 en þau ár var góðæri til lands og sjáfar svo að segja um allt land, einkum þó á Suðurlandi, og fjársala til útlanda meiri en nokkru sinni áður. það væri nógu fróðlegt að geta nákvæmlega sjeð, hve miklir vextir þeir eru allt í allt, sem sparisjóðirnir til samans hafa gefið samlagsmönnnm sínum þessi 20 ár, en því miður hafa reikningságrip þau, sem skýrslur þessar eru samdar eptir, ekki gefið nægar upplý8i'ngar í þessu efni, eins og skýrslurnar bera vott um. Samt má mega fullyrða, ept- ir þeim npplýsingum sem fyrir hendi eru og skýrslurnar bera með sjer að vextir þessir sjeu að öllu saman lögðu eigi minni en c. 210,000 krónur, eður hjer um bil 3 knínur á hvert einasta mannsbarn á öllu landinu. þetta er Ijóst og gott dæmi upp á gagn það, sem sparisjóðirnir eru þegar búnir að vinna þjóðinni. Um varasjóSi sparisjóðanna, eign þeirra i útlánum (o: allskonar skuldabrjefum) og peningaforða má fá upplýsingar af eptirfylgjandi yfirliti, en samkvæmt því áttu allir sjóð- irnir til samans i lok hvers einstaks árs: í varasjóði I ýmiskonar útlánum í peningum Arið 1872 634 13180 1064 — 1873 1798 31160 • 2175 — 1874 3027 65340 5535 — 1875 6350 131451 1001 — 1876 10052 169411 4780 — 1877 11254 166018 6489 — 1878 13790 181425 7581 — 1879 15295 207199 14280 — 1880 16626 242484 14523 — 1881 19817 319172 16734 — 1882 21409 356881 21518 — 1883 24547 419932 24213 — 1884 29268 453080 23762 — 1885 33115 456942 13440 — 1886 37926 443183 20486 1887 8489 106738 2439 — 1888 9743 106233 5715 — 1889 9166 133009 12589 — 1890 11082 208720 15024 — 1891 13077 261297 10040 Við yfirlit þetta er það að athuga, að lækkunin á töluliðunum í því eptir árið 1886 stafaraf því, að sparisjóðsdeild landsbankans er eigi talin með, þvf eins og áður er tekið fram eru innlögin þar eigi ávöxtuð sjerstaklega út af fyrir sig, heldur í sameiningu við annað starfsfje bankans. fíaði maður sparisjóðunum frá upphafi niður eptir ömtum, verður hlutfallið þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.