Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 78
76
Suðuramtið Vesturamtið Norður- og aust- uramtið Samtals á öllu landinu
Tala Tala Tala Innlög Tala
Innlög: ailra Innlög allra lnnlög allra í öllum allra
Tala til sam- Tala til sam- L’ala til sam- Tala sjóðun- sam-
sjóða samans lags- sjóða samans lags- sjóða samans lags- sjóða um til lags-
manna manna manna samans manna
kr. kr kr. kr.
1872 1 Í3610 157 1 » » * » » 1 13610 157
1873 1 29512 274 » » » 1 2025 79 2 31537 353
1874 1 61852 405 » » » 1 5996 2 67848
1875 1 119191 596 » » » 1 6911 2 126102
1876 2 152647 735 1 2938 33 1 8611 4 164197
1877 2 147698 804 1 4642 46 1 89351 4 161275
1878 2 156262 876 1 8927 74 1 10034 4 175223
1879 2 179999 958 1 13684 2 12393 5 206076
1880 2 207669 1082 1 18787 2 13986 5 240442
1881 2 273182 1269 1 25642 2 17323 5 316147
1882 2 301886 1470 1 37022 2 18134 5 357042
1883 2 352052 1700 1 48722 2 18870 5 419644
1884 2 353416 1 68702 3 25286 6 447404
1885 2 339817 1 60191 5 37259 8 437267
1886 3 329108 1898 1 52502 6 44096 10 425706
1887 3 368293 1750 1 39859 246 6 45924 277 10 454076 2273
1888 4 402832 1993 1 45440 261 6 33803 268 11 482075 2522
1889 4. 550661 2347 1 48604 287 6 33373 279 11 636638 2913
1890 5 665651 2751 1 53418 324 7 55276 408 13 774345 3483
1891 5 727808 3054 1 57738 365 9 68590 583 15 854136| 4002
laalögin eru hjer talia eins og þau voru í lok hvers árs, og eins er með tölu sain-
lagsmanna.
|>ar, sem tala samlagsmanna er eigi til tekin, hefur vantað upplýsingar f þessu efni.
Sparisjóðir eru þannig flestir að tölunni í norður og austuramtinu, en tiltölulega
minn3tir, hvað fjármagn snertir, því að innlögin í öllum sjóðunum til samans í því amti
eru sum árin aðeins lítið eitt hærri, og sum árin jafnvel talsvert lægri en í þeim eina
sjóði, sem til er í Vesturamtinu. Sparisjóðsinnlögin eru öll árin langhæst í Suðuramtinu,
en þar ríður Reykjavík algjörlega baggamuninn. I hinu síðastnefnda amti hafa innlögin
lækkað á árinu 1877, 1885 og 1886 en hækkað öll hin árin. I Vesturamtinu hækkar
altaf nema árin 1885—1887, en þá er líka stórvægileg lækkun (29000 kr. á 3 árum) ;
hæst eru innlögin þar árið 1884. í Norður og Austuramtinu er alltaf hækkun, nema árin
1888 og 1889.
í árslok 1891 var tala sparisjóða og innlög í þeim, raðað eptir lögsagnarumdæm-
um á landinu, sem hjer segir: