Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 62
60
blöfu sparisjóðanna. Hvo- nær stofn- aður. Reikn- ings- timabil. Rentu- fótur. Innlög i byrjun reikn- ings- tímab. Lagt inn á reikn- ings- tímab. Vextir af inn- lögum lítborg- að ai innlög- um. Innlög við lok reikn- ings- tímab. Vara- sjóður i lok reikn- iugs- tímab.
Rct. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a.
Árið 1887- Sparisjóður Reykjavíkur Sparisjóðsdeild lands- bankans f’72 (iS’74) i 87 H '86- ¥ ’ 87 i u ’87 3,50 3,60 313455 73451 131205 11431 24841 152135 362065 352566 26937
Sparisjóðurinn á Siglufrrði i’73 («’74) l. 4 '87 4,00 16552 1603 622 3025 15752 1706
Sparisjóður Álptanesshr. (í Hafnarfirði) fí’76 (JA’83) tV '86- tV87 3,65 15168 15087 1443
Sparisjóðurinn á Isafirði ¥ ’76 (¥-’79) TT 86- H '87 3,00 52502 19274 1670 33587 39859 4399
Sparisjóður Höfðhverfinga i »70 (A’80) 1 31 T T'2 ’87 4,00 5975 390 193 2551 4007 188
Sparisjódur Svarfdælinga V- '84 (i ’8ð) 1 4 '87 4,00 3544 418 129 811 3280 92
Sparisjóðurinn á Akureyri f '85 (¥’85) rV86- tV '87 4,00 15788 747 20859 610
Sparisjóður Arnarneshr. -V-’85 i 4'87 3,00 (4,00) 1881 243 57 787 1394 34
Sparisjóðurinn á Sauð- árkrók -V°- 86 (¥86) i ’87- i '88 4,00 356 259 17 632
Söfuunarsjóðurinn t7t '85 (iög -V°- ’88) i 1 3 1 »Q7 TS 4,00 (3,50) 485 135 20 640 17
Satntals 425706 454076 8489
Athugasemdir við árið 1887.
1. Sparisjðður Reykjavíkur lagðÍBt niður sem sjerstakur sjóður 19. apríl 1887 og var honuoa
|)á slegið saman við landsbankann, og tók landsbankinn nefndan dag við öllum eignum og skuld-
bindingum sjóðsins, en skömmu á undan (1. apríl 1887) hafði bankinn byrjað að taka á móti spari-
sjóðsinnlögum.
Vextir af innstsoðu samlagsmanna voru í árslok 1887 reiknaðir i einu lagi fyrir tímabilið
frá 11. des. 1886 til öl. desbr. 1887, bæði af því, sem lagthafði vorið i sparisjóð Rvíkur frá n/ia
til 10/i 87, og eins pví, er lagt var i bankann frá */4—a,/12 87, og vöxtunum slengt saman í eitt.
Varasjóður sparisjóðs Reykjavíkur er 19. april 1887 rúmum þrem þúsund krónum la0grl>
en hann var talinn 11. desbr. næst á undan. Stafar þetta að nokkru leyti af því að sjóðurinn hafði
þvi nær engar tekjur á þessu tímabili (o: *'/1286—10/487) þar sem svo að sogja ekkert var goldið 1
sjóðinn af vöxtum af útlánum á þ3Ím tíma, en aðalorsökin til lækkunar á varasjóðnum er þó su,
að æði stór upphæð, framundir 2800 kr., er maður, sem um mörg ár hafði verið fjohirðir sjóðsins,
skuldaði sjóðnum sem reikningsábyrgð, var felld burtu þegar sparisjóðurinn raun inn í landsbank-