Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 119
Stjórnartiöindi 1892 0. 30.
117
Húseignirnar á Seyðisfirði eða í
hafa verið virtar:
1879........... 63 þús. kr.
1880........... 80 — —
1891.....
Seyðisfjarðarhreppi, eins og skýrslurnar kalla það,
1881—85...........190 þús. kr.
1886—90...........241 — —
.......249 þús. kr.
Húseignirnar á Eyrarbakka hafa verið virtar:
1879 ........ 38 þús. kr. 1881—85............ 69 þús. kr.
1880 ........ 60 — — 1886—90............ 86 — —
1891.............. 101 þús. kr.
Virðingarverðið hækkar þar óðum.
pinglýstar ' veðskuldir hafa verið eptir skýrslunum :
1879 ........253 þús. kr. 1881—85
1880 ........ 267 — — 1886—90
1891..............1016 þús. kr.
443 þús. kr.
832 — —
Sje litið á árið 1891, þá hvíla á Reykjavík einni samau £726 þús. kr. af þessu;
á kaupstöðunum í norður- og austuramtinu hvíla einar 79 þús. kr., og á vesturamtinu
156 þús. kr. jpað má að öllum líkindum segja, að hefði Reykjavík ekki getað fengið
neitt lán til að byggja fyrir, þá væri óbyggður enn J hluti af öllum þeim húsum, sem
standa í bænum. Eins má líka fullyrða, að sumir hinir kaupstaðirnir stækkuðu miklum
mun fljótar, en þeir gjöra, ef það væri hægt að fá löng lánupp á húsin, sem þar standa,
en það er að jafnaði mjög erfitt, þar sera húsin ekki eru vátryggð og ekki vátryggingar-
skyld.
Skattskylda upphœðin svarar algjörlega til húsaskattsins. Og hann er hjer í
skýrslunum eins og í sýslureikningunum fyrir þessi ár. jpó er stöku sinnum vikið frá
sýslureikningunum, þegar þess hefur þótt þurfa sökum leiðrjettinga, sem hafa komið
fram síðar, en þess er þá ávallt getið neðanmáls við skýrslurnar.