Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 105

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 105
103 eigi alllítið, en þó mest árið 1887, því þá hefir hún hrapað niður um 110. Árið 1889 er þeim aptur farið að fjölga, þótt lítið sje. Gjaldskyldu tekjurnar hafa þannig hrapað niður mjög mikið og árið 1887 enda meir að tiltölu en gjaldþegnatalau. Áætluðu tekjurnar halda sjer betur, þótt þær lækki líka, en það kemur af því, að frá þeim eru, fyrir utan umboðskostnað, dregnir vextir af þinglesnum veðskuldum. Bn veðskuldir hafa mikið aukizt síðan bankinn var stofnaður, og því hefir þessi frádráttarliður hækkað drjúgum eða um rúmlega 60 °/» frá þeim tíma. Lækkun verðlagsskránna 1887—1889 á mikinn þátt í að eignartekjurnar lækka þau árin. Eignartekjurnar, sem skattur er greiddur af, munu einkum og sjer í lagi vera jarðarafgjöld og afgjaldið eða eptirgjaldið er venjulega ákveðið í sauðum eða smjöri, sem skattanefndirnar því reikna til peninga eptir því verði, sem á það er sett í verðlags- skránum. Ef meðaltal er tekið fyrir allt land, þá var meðalverð á: Arin Veturgömlum Meðalverð allra sauðum, Smjöri, meðalverða, alinin á alinin á alinin á 1877 94 64 58 1878 91 61 57 1879 90 61 55 1884 101 70 57 1885 107 68 57 1886 98 67 55 1887 81 61 50 1888 32 50 49 1889 86 60 50 Sjeu eignartekjurnar bornar hjer saman við, þá má sjá að gangurinn frá ári til árs er b'kur, þótt eigi verði sagt, að eignartekjurnar og verðlagsskrárnar haldist fyllilega í hendur. Afleiðingin af, að verðlagsskrárnar lækka, er eigi að eins sú, að eignatekjurn- ar lækka, heldur fækkar einnig töln gjaldþegna þar af leiðandi. |>að má eigi miklu inuna til þess að þeir, sem að eins liafa 50 kr. í eignartekjur eða rúmlega það, komist niður fyrir skattatakmarkið og hverfi þannig úr gjaldþegnatölunni. Eptirfylgjandi skýrsla sýnir, að þeir eru allmargir, nálega þriðjungur allra gjaldenda, sem að eins hafa 50 kr.—74 kr. í eignartekjur, og að það er hjer um bil helmingur allra gjaldenda, sem hefur undir 100 kr. í eignartekjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.