Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 80

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 80
78 Innlög alls. Tala innlags- Meðaleign manna. hvers eins. Kr. (o: viðskiptabóka) Kr. 1. Sparisjóðsdeild landsbankans . 605,241 2,323 261 2. Söfnunarsjóðurinn . 64,843 252 257 3. Sparisjóðurinn á Isafirði . 57,738 365 158 4. Sparisjóðurinn í Hafnarfirði . 30,376 208 146 5. Sparisjóðurinn á Akureyri . 29,092 133 219 6. Sparisjóður Árnessýslu (á Eyrarbakka) .. . 26,415 253 104 7. Sparisjóðurinn á Sauðárkrók 10,154 69 152 8. Sparisjóðurinn á Siglufirði . 10,515 98 104 9. Sparisjóður Höfðhverfinga 4,545 49 93 10. Sparisjóður Svarfdælinga ... 4,475 68 66 11. Sparisjóður Arnarnesshrepps 4,424 40 111 12. Sparisjóðurinn á Vopnafirði 2,224 39 57 13. Sparisjóður Húnavatnssýslu (á JBlönduósi).. 1,926 45 43 14. Sparisjóður Iíinnunga í Ljósavatnshreppi .. 1,235 42 29 15. Sparisjóður Rosmhvalanesshrepps 933 18 52 Skipti maður sparisjóðsinnlögunum í árslok 1891, 854,136 krónum, niður á íbúa landsins og leggi fólkstalið 1. nóvbr. 1890 til grundvallar, koma 12 krónur og 01 aurar á hvert mannsbarn á landinu. í árslok 1891 var tala samlagsmanna allra til samans 4002. Eptir því eiga 5,6 f af landsbúum eða hjer um bil 18. hver maður á landinu fje á vöxtum í sparisjóðum. f>að er eigi ýkja langt, varla meira en fjórðungur aldar, síðan að menn fyrst fóru að hugsa til þess að stofna sparisjóði hjer á landi. — Fyrsti vísir í þessa átt, svo meon viti til, er stofnun »Sparisjóðs Múlasýslna á Seyðisfirði«. Sjóður þessi var stofnaður á öndverðu ári 1868, og var ákveðið, að hann skyldi byrja 1. marx það ár. Lög hans eru dagsett 12. febr. 1868, og prentuð í blaðinu »Norðanfara« sama ár, um haustið. Tilefni til sjóðsstofnunar þessarar er einkum talið það, »að jarðabókarsjóður veiti eigi lengur opiu- beru fje móttöku*, en það hafði æði lengi að undanförnu verið venja, að jarðabókarsjóður tæki að sjer að ávaxta bæði ómyndugra fje og annað opiubert fje, og gaf nefndur sjóður út fyrir slíku fje hinar svo nefndu »Tertia-kvittanir«, er margir munu kannast við. — Með fram er það talinn tilgangur ofannefnds sparisjóðs að gefa mönnum, ekki sízt hm- um efnaminni, færi á að fá eigi að eius geymdar heldur einnig ávaxtaðar, á tryggu® stað, þó eigi væri nema litlar upphæðir og þannig efia, fyrirhyggju og ráðdeild manna. Vextir áttu fyrst um sinn að vera 3 °/° af innlögum, en þó eigi af minnu en 20 kr. (lOrdl-)- En í útlánsvexti mátti sjóðurinn taka 4—6 °/„ um árið, eptir því, hvort lánað var gegn fast- eignarveði eða annari tryggingu. — Vaxtagjalddagar voru 11. júní og 11. desbr. ár hvert- Fyrirskipað var að auglýsa reikninga sjóðsins árlega í »einhverju blaði, er optast f®1'1 um Austurland«. — Helzti hvatamaður og frömuður sjóðstofnunar þessararmun hafa verið O. Smith, dauskur maður, þá verandi sýslumaður í Norðurmúlasýslu, enn alls voru stofn- endur eða ábyrgðarmenn 8, og greiddu þeir 400 kr. (200 rdl.) í sjóðinn sem ábyrgða1'- fje, er strax varð eign sjóðsins, en tilætlunin var að fá 12 ábyrgðarmenn, og hafa ábyrg^" arfjeð 600 kr. Jpað er eigi kunnugt, hve lengi sjóður þessi hefir staðið eða hverra or- saka vegna hann hefur dáið út, en starfsemi hans mun hafa verið hjer um bil lokið ví burtför nefnds Smitbs hjeðan af landi til Danmerkur skömmu eptir 1870. J>að má t0^fl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.