Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 76

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 76
I 74 Um tölu þeirra er fje dttu í sjóði vantar á mörgum stöðum upplýsingar fram að árinu 1887, en úr því eru fullkomnar upplýsingar í þessu efni, eins og skýrslurnar bera með sjer. Með »tölu þeirra er fje áttu í sjóði« er vitanlega átt við tölu viðskiptabóka, en eigi þeirra persóna er fje eiga, því sami maður getur vel átt margar viðskiptabækur, og aptur á mót: geta fleiri en einn verið eigendur að því fje er stendur inni í einhverri við- skiptabók, en um slíkt er aldrei auðið að fá áreiðanlegar upplýsingar, enda hefur það minnsta þýðingu. þ>að er eigi alllítil fjárupphæð, sem safnazt hefur saraan í sparisióðina þessi 20 ár sem þeir eru búnir að starfa hjer á landi. Iunlögin voru nefnilesa i öllum sjóðnnum til samans (að meðtaldri sparisjóðsdeild landsbankans og Söfnunarsjóði) í tirslok 1891 rúni- lega hálft níunda hundrað púsund krðna eður framundir eina miljón. Af þessu fje má að vísu gjöra ráð fyrir að talsvert stór upphæð sje eign opinberra sjóða og stofnana, en meginið af innlögum þessum mun óhætt að fullyrða að sje eign einstakra manna, ekki sízt einhleypra persóna, vinnumanna, vinnukvenna og lausamanna svo og barna. það er enginn efi á því, að hefði sparisjóðanna ekki notið við hefði stór hluti af bessu fje, sem þannig hefur verið saman safnað til geymslu á tryggum stöðum, á síðustu 20 árum, farið forgörðum í »óþarfa kaup og eyðslusemi« og í hinar svo kölluðu »náungahiálpir« og bar sem bezt hefði verið áhaldið, legið arðlaust á kistubotninum. ý>að geta þvf eigi verið deild- ar skoðanir um það, að sparisjóðirnir eru þegar búnir að gjöra mjög mikið gagn hjer á landi. Hvernig innlögin í sjóðunum hafa aukist hin einstöku ár á þessu 20 ára tímabili má sjá af eptirfylgjandi töflu og eru þar í innlög allra sjóðanna til samans, dregin saman í eina heild. i Innl. íbyrj- Innlög í Iok Innlögin hafa á reikn- un reikn- reiknings- ingstímabilinu ingstímab. tímabilsins hcekkað um 'lækkað um Árið 1872 kr. kr. » 13610 13610 »i — 1873 13610 31537 17927 — 1874 31537 67848 36311 » — 1875 67848 126102 58254 » — 1876 126102 164197 38095 » — 1877 164197 161275 » 2922 — 1878 161275 175223 13948 )> — 1879 175223 206076 30853 » — 1880 206076 240442 34366 » — 1881 240442 316147 75705 » — 1882 316147 357042 40895 » — 1883 357042 419644 62602 » — 1884 419644 447404 27760 » — 1885 447404 437267 » 10137 — 1886 437267 425706 » 11561 — 1887 425706 454076 28370 » — 1888 454076 482075 27999 » — 1889 482075 632638 150563 » — 1890 632638 774345 141707 » — 1891 7752871 854136 78849 » 1) Sjá atbugasemdir á bls._71.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.