Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Side 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Side 72
70 Nöfn sparisjóðanna. Hve- nær stofn- aður. Reikn- ings- tímabil. Rentu- fótur. Inulög í byrjun reikn- ings- tímab. Lagt inn á reikn- ings- timab. Vextir af inn lögum Útborg- að af innlög- um. Innlög við lok reikn- ings tímab. Vara- sjóður i lok reikn- ings- timab. Pct. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. Futtar 720608 786132 12590 Sparisjóður Húnavatnss. í '91 (f ’91) H’91 3,60 » 2018 29 121 1926 Sparisjóður Kinnunga í Ljósavatnshreppi 1889 (V’98) i- »’91 4,00 942 422 44 173 1235 17 Söfnunarsjóðurinn rr ’85 lög '88 í— n ’9i 4,00 (3,50) 53737 10072 1034 » 64843 470 Samtals 775287 854136 13077 Athugasemdir við árið 1891. 1. Mismunurinn, a3 kr., á Activa og Passiva spariBjóðsins í Hafnaifirði stafar af „fyrir- framgreiddum og útistandandi vöxtum“. 2. Auk Passiva sparisjóðsins á Akureyri, er lijer eru talin, var sjóðurinn hinn 1. desbr. 1891 í fiOOO kr. skuld við landsbankann. 3. Sparisjóðurinn á Sauðárkrók skuldaði landsbankanum við lok reikningstímabilsins 1000 kr., en átti aptur á móti útistandandi i ógoldnum en áföllnum vöxtum 24 kr. 4. Samkvæmt reikningi sparisjóðsins á Vopnafirði vantar hinn 31. des. 1891 45 kr. á að Activa sjóðsins hrökkvi fyrir Passiva og sjest eigi greinilega hvernig á þessum mismun stendur, en að líkindum munu |iað vera epitirstöðvar af kostnaði við stofnun sjóðsins. 5. Sparisjóður ÁrnesBýslu var í árslok 1891 í 2500 kr. skuld við landsbankann. 6. Um hag sparisjóðsins í Rosmhvalaneshreppi fyrir árið 1891 hefur eigi verið unnt að fá aðrar upplýsingar en þær, sem tilfærðar eru i skýrslunum hjer að framan. Skýrslur þær um fjárhag sparisjóða, sem að framan eru prentaðar, fyrir árin 1872 til 1891, eru samdar að mestu leyti eptir reikningságripum þeim, sem landshöfðingja eru send á ári hverju af stjórnendum sjóðanna, samkvæmt skyldu þeirri, sem sjóðunum hef* ur verið lögð á herðar þegar þeim hafa verið veitt hlunnindi þau, er ræðir um í tilskip- un 5. janúar 1874. Stöku sinnum hefur þó útaf því brugðið, að sjóðirnir hafi fullnæg*' þessari skyldu sinni, og hafa þá þeir, sem skýrslur þessar hafa samið, annaðhvort orðið að tína reikniogságripin saman úr dagblöðunum (t. d. ísafold og þjóðólfi) hafi þau verið prentuð þar, eða leita upplýsinga hjá hlutaðeigandi sparisjóðsstjórnum. Bn þó að span- sjóðsstjórnirnar hafi að vísu jafnaðarlega fylgt þeim fyrirmælum landshöfðingja, að senda þangað á skrifstofuna ágrip af reikningum sjóðanna við lok hvers reikningstímabils, Þ^ '
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.