Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 104

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 104
r 102 Athugasemdir. Skýrslurnar hjer að framan yfir tekjur og tekjuskatt eru teknar eptir skrám þeim, er skattanefndirnar semja um tekjur þeirra, er tekjuskatt eiga að greiða í hverjum hrepp og kaupstað. Skrár þessar eru misjafnlega úr garði gjörðar. Skattanefndirnar fá prentuð eyðublöð undir skrárnar, og sýnist svo sem það sje eigi mikill vandi að fylla þær rjett út, þegar búið er að ákveða tekjurnar og það, sem frá þeim má draga, en allt fyrir það má segja að tekjur þær, sem skattur er talinn af, sjeu sjaldnast rjett taldar, þótt skatturinn sje rjett talinn. það er auðvitað hægt að leiðrjetta þessar skekkjur og reikna út, hvað skattskyldu tekjurnar eiga að vera, eins og hjer hefur verið gjört, en það gjörir samning á skýrslun- unum ógreiðari. Yfirskattanefndin í Isafjarðarsýslu er farin að gefa skattanefndum þar í sýslu áminningar fyrir slíka galla, og er það vel til fallið, aðrar skattanefndir láta sjer nægja, að skatturinn sje rjett talinn, þótt gallar sjeu á skattskránni að öðru leyti. Til skýringar við skýrslur þessar yfir tekjur og tekjuskatt á árunum 1889—91 skal hjer tekið fram, að í raun rjettri er það að eins skatturinn, sem til heyrir þeim árum, því sá skattur, sem innhóimtur er á manntalsþingum 1891, er ákveðinn í október 1890 af skattanefndunum og lagður á þær tekjur, sem gjaldþegninn hafði 1889; skoðaðar sem skýrslur um tekjur af eign heyra þær til árunum 1887—1889. Hjer fer á eptir yfirlit yfir tölu gjaldþegna á öllu landinu og tekjur af eign og enn- fremur yfir, hve miklu áætlaðar og gjaldskyldar tekjur hafa numið á hvern gjaldanda að meðaltali. Frá Skatt- Áætlaðar Skatt- Tala Aætlaðar dregst skyldar tekjur af skyldar Arin. gjald- tekjur af ept. 1. gr. tekjur af eign á tekjur _af þegna. eign. laganna. eign. gjaldanda. eign á gjaldanda. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. S77—79 að meðaltali 1475 252475 15129 223008 172 151 1884 1477 259022 17331 224275 175 152 1885 1470 256377 20340 220025 174 150 1886 1408 241450 21172 204350 172 145 1887 1298 230075 27469 184425 178 142 1888 1279 230169 30134 185300 179 145 1889 1306 235720 28098 190250 180 146 Af þessu yfirliti má sjá, að tölu gjaldþegna hefir farið fækkandi síðan 1884 og l?a^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.