Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 44

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 44
42 Czcslaw Milosz Vertu ekki of sjálfumglaður. Skáldið man. Búðu því hei — nýtt fæðist. Skrásett verða orð þín og gjörðir. Betur hæfðu þér þá að vetrarmorgni snara og grein er svignar undan þunga þínum. Washington, 1950 Úr septemberljóði Hverjum leikur þú svo ijörugt lag í morgunsár? Þar gapa gluggatóftir. Þar rís stigi án húss. Þér leik ég, mín fegursta, þér, draumaborg, þér, döprustu borg borga. Mót Við skröltum á kerru yfir frosna akra að morgni. Rauður vængur reis við aftureldingu. Héri stökk snarlega þvert yfir veginn. Annar okkar benti á hann. Það var fyrir löngu. Hvorugur lifir nú, hvorki hérinn né maðurinn sem benti. Ó ást mín, hvar eru þeir, hvert fara þeir handarvik, andartakshreyfing, glamrandi smásteinar. Það er undrun, ekki harmur, sem veldur þeirri spurn. Wilno, 1937 Amór Hannibalsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.