Frón - 01.01.1943, Qupperneq 7

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 7
Til lesenda Fróns Síðan sambandið við ísland var rofið hafa þeir íslendingar sem dvelja á meginlandi Evrópu hvorki átt kost að lesa nýjar íslenzkar bókmenntir né birta frumsamið íslenzkt lesmál fyrir löndum sinum. Umræður um íslenzk menningarmál og önnur þau framtíðarmál þjóðarinnar, sem yfirleitt er hægt að ræða á þessum tímum, hafa aðeins getað farið fram í tiltölulega fámennum hópum íslendinga á einstaka stöðum, Eins og skýrt var frá í boðsbréfi því sem stjórn Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn sendi út um stofnun þessa tímarits, er Fróni ætlað að ráða nokkra bót á þessu meini. Aukin félagsstarfsemi og félagsáhugi meðal íslendinga í Kaupmamrahöfn og annars- staðar, þar sem flestir þeirra eru saman komnir, fengu hvata- mönnum þessa fyrirtækis þeirrar sannfæringar, að slíku tímariti myndi verða vel tekið, og undirtektir manna undir boðsbréfið hafa sýnt að sú ályktun var rétt. Til þess að koma fyrirætlunum sínum i framkvæmd verður Frón að treysta á áhuga og góðvild þeirra íslendinga sem náð verður til. Pað er nauðsynlegt skilyrði þess að efni tímaritsins geti orðið svo fjölbreytt sem æskilegt er, að hægt verði að fá sem flesta ritfæra menn til að leggja eitthvað af mörkum. Stúdentafélagið hefur fengið styrk til útgáfunnar úr ríkissjóði íslands og hefur sett sér það markmið að gera tímaritið sem bezt úr garði og selja það sem ódýrast. Verður því ekki fé aflögum til að greiða ritlaun fyrir efni það sem birt verður í Fróni, þótt æskilegast væri. En hér verða allir íslendingar erlendis að hjálpast að, og þess skal minnzt með þökkum, að þeir sem í þetta hefti rita og aðrir, sem lofað hafa Fróni stuðningi síðarmeir, hafa allir verið fúsir til að inna af hendi þá sjálfboðavinnu sem hér þarf á að halda. Svo mun og vera um fleiri sem enn hefur ekki náðst til. En lesendur Fróns geta hins vegar bezt sýnt þessum mönnum viðurkenningu á starfi þeirra með því að auka útbreiðslu Fróns 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.