Frón - 01.01.1943, Qupperneq 18

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 18
12 Sigfús Blöndal en ég mun hafa farið úr stjórninni, vegna próflesturs aðallega. 5. febr. er haldið 5 ára afmæli félagsins með samsæti á Vatnsenda. Var þá settur á stofn »afmælissjóSur« félagsins. Árni Pálsson, síSar prófessor, mun hafa átt góSan þátt í því. Líka var þaS ár talaS um aS reisa Jónasi Hallgrímssyni minnisvarSa, og minnir mig aS bréf frá Eiríki Magnússyni, bókaverSi í Cambridge, til Finns Jónssonar, hafi komiS því máli á staS. Á fundi 2. apríl lagSi Bogi MelsteS fram bækling sinn: önnur uppgjöf Islendinga, eSa hvaS? og sé ég aS síSar á árinu, 5. nóv., er rætt um aS félagiS greiSi aS einhverju leyti prentunarkostnaS á því riti. Annars heldur GuSmundur Finnbogason fyrirlestur 3. maí um nýjan íslenzkan skáldskap, og 19. maí er tekin mynd af öllum íslenzkum stúdentum, sem þá náSist í, á GarSi. Ég tók embættispróf þá um voriS, og í dagbókum mínum og bréfum er ekki mikiS minnzt á stúdentafélagiS úr þessu. Ég sé samt aS á fundi 19. júní er rætt um alþýSubækur og svo um f r é 11 a þ r á S i n n. 30. ágúst held ég þar fyrirlestur um T y r k j a r á n, og 12. sept. héldum viS skáldinu Matthíasi Jochumssyni, sem þá dvaldi um hríS í Kaupmannahöfn, veglegt samsæti á Hotel Alaska. Ágúst orti kvæSi honum til heiSurs, og ég hélt ræSu og ýmsir aSrir; ég man aS gamla skáldinu líkaSi þaS svo vel, aS hann drakk á eftir dús viS okkur Ágúst. Ég hef þá lauslega fariS yfir helztu atriSin í sögu stúdenta- félagsins hér á fyrstu fimm árum þess, einmitt meSan ég sjálfur var stúdent og tók þátt í störfum þess. Svo komu nokkur ár þar sem ég var hlaSinn störfum, — svo ferS mín til Englands, og skömmu eftir aS ég kom hingaS aftur varS ég embættismaSur, giftist og fékk þá mörgu aS sinna, sem dró mig frá samlífi viS landa mína yfirleitt, miklu meira en ég hefSi óskaS, ekki sízt eftir aS ég byrjaSi á orSabók minni áriS 1903. En mér þótti alltaf vænt um félagiS, og ekki sízt hefur mér þótt vænt um þaS, aS ég átti nokkurn þátt i því aS þaS komst á stofn á sínum tíma. Minningin um þennan þátt úr æskulífi mínu er mér og verSur kær, og ég er líka sannfærSur um aS þetta félag hefur veriS ekki einungis gagnlegt fyrir íslenzka stúdenta hér aS ýmsu leyti, heldur einnig hefur þaS vfirleitt veriS þjóSinni til gagns og sóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.