Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 25

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 25
Frá síðustu starfsárum Félags íslenzkra stúdenta 19 vitanlega haft meS höndum félagsmál í þrengri skilningi, hags- munamál stúdenta og ýmiskonar mannfagnaö. FélagiS hefur alltaf leitazt viS aS halda fram rétti stúdenta í öllum málum sem snertu styrkveitingar, bæSi íslenzka ríkisins og SáttmálasjóSs, gjaldeyris- yfirfærslur og önnur fjármál sem stúdenta hafa varSaö. Þó aS ár- angurinn hafi oft veriS minni en til var ætlazt, hefur félaginu öSru hvoru tekizt aS fá ýmsar kjarabætur stúdentum til handa, sem óvíst er hvort nokkuS hefSi orSiS úr, ef málunum hefSi ekki veriS fylgt stöSugt af félagsins hálfu meS bréfaskriftum, viStölum viS þingmenn og ráSherra o. s. frv. Breyting sú sem gerS var áriS 1935 á úthlutunarreglum SáttmálasjóSs um stúdentastyrki átti t. d. rót sína aS rekja til langvinnrar umbótaviSleitni margra félags- stjórna og nefnda, sem um máliS höfSu fjallaS. Pess ber aS geta, aS í öllum fjárhagsmálum átti félagiS bæSi fyrr og síSar hinn bezta og öruggasta stuSningsmann og formælanda þar sem Sveinn Björnsson sendiherra var, enda vottuSu stúdentar honum þakkir sínar meS því aS kjósa hann heiöursfélaga löngu áSur en þessi saga hófst. Ymiskonar félagsskapur hefur starfaS innan vébanda Stúdenta- félagsins eSa í sambandi viS þaS á þessum árum, auk þeirra sem nefndir hafa veriS, en flest þau félög hafa átt sammerkt í því aS þau hafa veriS fremur skammlíf. Glímufélag var þannig stofnaS 1926 og lifSi í tvö ár meS allmiklum blóma framan af, sálaSist svo úr áhugaleysi, en var endurreist 1932—33, án þess aS hin síöari tilvera þess yrSi hinni fyrri fremri. Taflfélag starfaSi 1934— 35, en helztu taflmennirnir hurfu þá heim og félagiS dó. PaS var þó reist upp frá dauSum 1941 og hefur síSan lifaS meS allmiklum veg. Nemendur viS LandbúnaSarháskólann hafa síöustu árin liaft félag meö sér til aS ræSa sín sérstöku áhugamál, og hafa þær umræSur oftar en einu sinni orSiS eins konar undirbúningur undir almenna Stúdentafélagsfundi, þar sem landbúnaSarstúdentar og kandídatar hafa haft framsögu. Um mannfagnaSi félagsins er þaS merkast aS segja, aS 1931 var sá gamli siSur endurreistur aS halda Porláksblót meS til- hlýSiIegu borShaldi á íslenzkum mat, hangikjöti, laufabrauSi, harSfiski, hákarli og öSru hnossgæti, aS ógleymdu brennivíni og bjór. Hefur þessum siS veriS haldiS siSan aS mestu undan- tekningarlaust, en síSan 1939 hefur þó skort þaS sem einkum setti svip sinn á þessar veizlur. Annan mannfagnaS, svo sem heimspekingabollur, skógarferSir o. s. frv. er ekki ástæSa til aS 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.