Frón - 01.01.1943, Qupperneq 30

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 30
24 Jón Helgason fái þeir aSeins að njóta sín. Og vér hljótum að vísa hinum beinharða reikningi á bug, því aS hér er um þau efni aS ræSa sem hvorki verSa vegin á vog né talin í tölum. Menningarmöguleikar íslenzku þjóSarinnar hafa aukizt stórum á þessari öld, jafnframt því sem efnahagur hefur batnaS. í landinu hefur gróiS upp margur vísir sem aS vísu rís ekki hátt úr grasi ennþá, en er samt gleSiIeg framför hjá því sem áSur var. Vér höfum séS nýjar listir byrja aS hagvenjast meS þjóSinni. Vér höfum séS menntunarfýsn landsmanna birtast í því, aS yfir háskóla íslands hefur veriS reist veglegasta hús höfuSstaSarins, og vér höfum gert oss vonir um aS þessu verSi samfara nýr vöxtur í vísindum, þó aS auSvitaS megi ekki gleyma því, aS enginn háskóli á í fyrsta lagi viSgang sinn undir þeim veggjum sem aS honum eru hlaSnir, heldur undir þeim mannafla sem viS hann starfar og þeim anda sem í honum ríkir. Vér höfum séS stórvægilegt og myndarlegt bókmenntafyrirtæki, fornritaút- gáfuna, þar sem dýrmætasti menningararfur vor frá liSnum öldum er lagSur fram fyrir íslenzka lesendur og erlenda vísindamenn í svo vönduSum búningi sem þessum verkum hæfir og meS mikla og alvarlega vinnu aS baki. Vér höfum meS fögnuSi og aðdáun séS nýjan skáldsagnahöfund gæddan leiftr- andi hæfileikum og óbilandi starfsþreki risa upp á meSal vor, og þessari list var ekki variS til aS útbúa lesmál handa annar- legum þjóSum, heldur ómaSi hún á vorri eigin tungu. En jafnframt þessu hefur enginn hörgull veriS á atvikum sem hafa minnt oss á, hve hryggilega skammt vér erum á veg komin i mörgum greinum og hve langt vér stöndum aS baki þeim þjóSum sem oss liggur næst fyrir ætternis sakir og nágrennis og viSskipta aS bera oss saman viS. I3aS er hægt aS sanna meS +ö!um aS íslenzk bókaframleiSsla er tiltölulega meiri en í nokkuru öSru landi veraldar, og ef hún stæSi öll í þjónustu þekkingar, vitsmuna og menningar, værum vér sannarlega betur farin en vér erum; en því fer fjarri aS svo sé; allt of mikill hluti þess sem látiS er á prent, er einskis nýtt eSa þaSan af verra. I5egar vér höfSum síSast spurnir af íslandi, voru helztu blöS landsins reiSubúin til aS flytja lofgerð um hvers konar auðvirSilegan og staSlausan þvætting sem út var gefinn í bókarformi, en þá sjaldan vandaSar og merkilegar bækur birtust, voru þau klumsa. Pegar vér höfSum síSast spurnir af fslandi, var stofnun sem kennd er viS menningu komin undir stjórn kalinna fauska, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.