Frón - 01.01.1943, Page 36

Frón - 01.01.1943, Page 36
30 Jón Helgason II Ég kom þar sem höfundar lásu Ijóð sín í höllum við lófaklapp fólksins og hrifningu (vonandi sanna), á fremstu bekkjum sat úrvalslið merkustu manna og marmaralíkneskjur þjóSskálda hátt uppi á stöllum. En ég kveS á tungu sem kennd er til frostéls og fanna, af fáum skilin, lítils metin af öllum; ef stef mín fá borizt um óraveg háværra hranna, þá hverfa þau loks út í vindinn hjá nöktum fjöllum. Svo talaði vitiS. En hjarta mitt hitnaSi og brann. Á herSum mínum ég dýrmætan þunga fann. Ég átti mér, þrátt fyrir allt, mína purpurakápu. I salkynnum þessum var engin sál nema ein sem agaSi mál sitt viS stuSlanna þrískiptu grein né efldist aS bragstyrk viS orSkynngi heiSinnar drápu.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.