Frón - 01.01.1943, Side 37

Frón - 01.01.1943, Side 37
I’rjár sonnettur 31 III Til lækjarins. Á fjallsins hljóðu eyðilöndum átt þú upptök þín við grænan dýjablett, þar sýgur grasið sól og jarðarmátt, þar syngur heiðló milt við barð og klett. 1 hyljum þínum speglast grjótið grett, hið gráa ský og heiðið fagurblátt, unz haust og vetur hefta glaðan sprett og hneppa þig í kaldan fjötur brátt. Þitt spor mun eigi að sumri síður létt, þitt sönglag eigi að vori miður kátt, en ævi manns var eigi fyrir sett að öðlast nýjan styrk á slíkan hátt. Því hrukkan verður aldrei aftur slétt og aldrei dökknar framar hárið grátt.

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.