Frón - 01.01.1943, Qupperneq 39

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 39
Sigríður 33 fallegra en öll önnur nöfn í heiminum. Pað er eins og sólskin yfir lygnan vatnsflöt, droparnir glitra í ótal blæbrigSum. Daginn eftir er sunnudagur. Sigríður hjálpar til við morgun- verkin og raular í sífellu. Drengurinn heyrir það út um eldhús- gluggann og hlustar ósjálfrátt. Hvað syngur hún eiginlega? Hann heyrir aSeins fáein orS, en röddin er svo skær. PaS er aSeins eitt erindi; hún syngur þaS aftur og aftur. Nú heyrir hann það betur. OrSin eru eins og bæn. Hann fær tár í augun. Pú ert sem bláa blómiS svo bliS og hrein og skær, ég lít á þig, og löngun mér líSur hjarta nær: mér er sem leggi ég lófann á litla höfuSiS þitt, biðjandi GuS aS geyma gullfagra barnið mitt. Hann raular lagiS í huga sínum og lærir þaS smátt og smátt og orðin líka. Svo er kominn matartími, og hann fer inn til þess aS borSa. Hann skotrar augunum yfir borSiS til SigríSar, hún brosir ennþá, en hún segir ekkert. Hún er í ermalausum morgun- kjól, handleggirnir eru fannhvítir og hendurnar smáar, hárið er aftur fest í stóran hnút í hnakkanum og glitrar í breiðum bylgjum yfir enninu. Drengurinn verður feiminn og roSnar, veit ekki hvaS hann á aS gera af höndunum á sér og liggur viS aS svelgjast á matnum. Andrés er í góðu skapi. Hann talar og hlær í sífellu og segir SigríSi frá nágrönnunum og hvernig ]>eir séu í háttum sínum. Ágætis náungar inn við beinið, en skrítnir, dæmalaust skrítnir og hálfgerSir sérvitringar. Peir tala aldrei um annað en kindur, eilíflega um kindur. Peir hafa ekkert vit á fiskiveiSum og vita ekki, hvaS er aftur og hvaS fram á venjulegum róSrarbát, aS maSur tali nú ekki um HnuveiSara og botnvörpunga. SigríSur brosir og kinkar kolli eSa hristir höfuðiS, eftir því sem viS á. Pórir þegir og hlustar og hugsar um ótalmargt, sem hann ekki skilur. Svo er máltíðinni lokiS, og hann stendur upp. Hann fer í sunnudagafötin sín, eins og hann er vanur, og reynir aS vera ekki skjálfhentur, þegar hann hneppir treyjunni aS sér. Svo gengur 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.