Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 40

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 40
34 Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka hann út í brekku og leggst niður til þess aS fá sér dálítinn lúr. Skýin eru hvít og næstum því gagnsæ. Pau sveima aftur og fram eftir bláum himninum. Pað angar úr brekkunni af reyr og blóðbergi og skrjáfar i grasinu, þegar golan hvíslar í gegnum það. Hann lokar augunum og sökkvir sér niÖur í drauma. Jörðin tekur hann í faðm sér og lætur hann gleyma öllu erfiði og sorgum. Hann er ungur og hraustur með beint bak og sterkar hendur, ekki Iotinn og veikbyggður krypplingur. bPú ert sem bláa blómiö« — Hann heyrir lagið í huga sér og raular þaö ofurlágt, orðin læðast yfir varir hans hálfhikandi. Svona er þaS! Hann hefir lært bæði lagiS og erindiS, eins og hún söng það í morgun, og þó söng hún þaS ekki nema fjórum sinnum. Hann sér í huganum blátt blóm, fegursta blóm heimsins, bláa fjólu í grænni brekku í djúpum dal. ÞaS fer titringur um hann, og tár koma í augu hans. Slátturinn byrjar. Andrés slær og sveiflar orfinu, svo grasiS fellur í breiða múga. Jón á Leiti, maðurinn litlu konunnar, slær nokkra daga. Kaupakonan og l’órir raka og flekkja. Hún er meS hvítan klút um höfuSiS, kjóllinn hennar er blár, hún hefir stóra hrífuvettlinga á höndunum og hvíta strigaskó á fótunum. Pegar hún fer inn til þess aö borSa eSa drekka kaffi, tekur hún skýluklútinn af sér og þurkar sér um enniö meS vasaklútnum sínum. I leyiS breiSist yfir túniS í grænum, ilmandi flekkjum. Hrífan er þung í höndum drengsins, hann svitnar af áreynslu og verkjar í handleggina og bakiS. Þó kvartar hann ekki einu sinni meS sjálfum sér. Hann rakar og rifjar, saxar og garðar og ýtir aS galtanum. Sólin skín, eða hann rignir, og dagur eftir dag líður yfir himinhvolfið. Á sunnudagana klæSir SigríÖur sig í bláan kjól með hvítum dúnkanti í hálsmáliS. En hvaS hún er falleg, hugsar drengurinn. Hún sezt með litla kút, yngri drenginn þeirra Andrésar og Helgu, og syngur viS hann. Þórir hlustar á sönginn um b'áa blómiS og svo annan í viðbót, undarlegan söng, fullan af myndum. Sofö'u, sofðu, góði, sefa grátinn þinn. KveS ég 1 júflingsljóSi litla drenginn minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.