Frón - 01.01.1943, Qupperneq 43

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 43
Sigríður 37 djöfull maður! Allar þær ferÖir út á miðin og grenjandi rokið á leiðinni heim, þó lagt væri af stað í logni. Einu sinni urSu þeir aS slá undan inn á HafnarfjörS og máttu þakka sínum sæla aS komast í land. Einu sinni lágu þeir matarlausir og kolalausir fyrir utan höfnina og gátu ekki komist inn fyrir brimi í tvo daga. »Vi5 höfSum landa og vatn á tunnunni, og hvaS hefSi svo sem átt að geta orðiS aS okkur?« segir hann og hlær. Nei, þaö voru nú karlar í krapinu. Hann sökkvir sér niSur í minningarnar og hlær vandræSalega. Nú, jæja. ÞaS var nú í þá daga. Nú er hann giftur og býr á daljörð og fóðrar rolluskjátur vetur eftir vetur. Til hvers er aS fást um það, þó hann sakni þess öðru hvoru aS finna bátinn vaggast undir fótum sér og hafgoluna fylla munninn fersku saltbragSi. Pórir ríður í hægðum sínum og hlustar öðru hvoru á samtalið. Kuldinn smýgur í gegn um hann, svíður í bakinu eins og sár. Hann reynir aS hlýja sér á höndunum við að kreppa hnefana til skiptis, en þaS gagnar litið. NiSri í kaupstaSnum fer hann af baki og hjálpar til við að reka féS inn í nátthagann, svo fylgist hann meS Andrési og SigríSi inn á veitingahúsiS; þaS eru tveir timar þangað til Fossinn fer. Pau setjast viS borð út við gluggann, og Andrés biöur um kaffi. Stúlka í svörtum kjól meS hvíta svuntu kemur til þeirra með bollapör á bakka og segir, að kaffiS komi alveg strax. I5aS er gestkvæmt á veitingahúsinu. Nokkrir farþegar af Fossinum sitja viS borS og tala saman og drekka öl. I’aS eru fiskikaupmenn, segir Andrés, hann þekkir suma þeirra. Peir eru feitlagnir og rjóSir í andliti af hitanum og ef til vill einhverju fleiru. í*au fara að drekka kaffiS, sem stúlkan kemur meS, og borða kökurnar. Þórir reynir að gleyma verknum i bakinu við heitt kaffið, en þaS gengur illa. I5aS er undarlegt, hvað honum er oft illt í bakinu upp á síSkastiS, hann á oft bágt meS aS vinna fyrir verknum í því. PaS er auSvitaS ekki annaS en vaxtarverkur, þaö segir Andrés; en þaS er undarlegt, aS þaS skuli vera svona sárt aS vaxa. Ef til vill er þaS af því, aS bakiS á honum er bogiS, en ekki beint, eins og á öSru fólki. I5aS er sjálfsagt þessvegna, aö hann verður svo fljótt þreyttur, ef hann reynir eitthvaö á sifi. og aS hann er svo oft máttlaus i öllum kroppnum, næstum Því hlægilega máttlaus, svo hann á bágt meS aS hreyfa sig. Dyrnar opnast og maður í gráum frakka kemur inn. Hann er hár og þrekinn meS dökkt hár, sem er orSiS hæruskotiS í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.