Frón - 01.01.1943, Qupperneq 56

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 56
50 Jakob Benediktsson völdum, og það er því eðlilegt aö sú sé almenn ósk þeirra, a5 ekkert það verði gert af íslands hálfu í sambandsmálinu, sem spillt geti fyrir góðu samkomulagi og gagnkvæmum skilningi þegar sambandslögin verða afnumin að fullu. Sú góðvild sem Islendingum hefur verið sýnd í Danmörku á þessum erfiðu árum nær miklu lengra en hægt er að heimta samkvæmt jafnréttis- ákvæði sambandslaganna. Bráðabirgðaloforð um að jafnréttis- ákvæðið skuli haldast óbreytt fyrst um sinn er því ekki nægilegt, ef sambandsslit fara ekki fram með þeirri lipurð og gagnkvæmri sanngirni sem vænta má af tveimur norrænum þjóðum. l’ær deilur sem hæst hcfur borið í íslenzkum stjórnmálum á siðasta ári hafa annars fyrst og fremst átt rót sína að rekja til dýrtíðarmálanna. í október 1941 var vísitalan komin upp í 172 (úr 146 við ársbyrjun 1941). Aukaþing var þá kvatt saman til að reyna að stemma stigu fyrir verðbólgunni. Allir þrír stjórnarflokkarnir lögðu fram lagafrumvörp í því skyni, en samkomulag náðist ekki. Framsóknarflokkurinn vildi stöðva kauphækkun og verðhækkun með lögum, en hinir flokkarnir voru því andvígir, án þess að þeir væru þó sammála um hvaða leið skyldi farin. Pegar séð varð að frumvarp Framsóknar náði ekki fram að ganga, baðst Hermann Jónasson forsætisráðherra lausnar, en eftir nokkurt þóf varð það að samningum, að stjórnin skyldi sitja áfram og reyna að finna einhver úrræði í dýrtíðarmálunum. Skyldu lagafrumvörp þess efnis lögð fyrir Alþingi í febrúar 1942. En dýrtíðin fór versnandi, og vísitalan komst um nýjár upp í 183. Um áramótin var sagt upp mörgum kaupsamningum milli atvinnu- rekenda og verkamanna, og hærra kaups var krafizt allsstaðar. í ýmsum atvinnugreinum voru boðuð verkföll, og í sumum komust þau í framkvæmd. Stjórnin gaf þá út 8. jan. bráðabirgðalög um gcrðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Tilgangur þessara laga var að festa verðlagið á því stigi sem það var komið á um áramót. Allar breytingar á kaupi sem greitt hafði verið 1941 skyldu lagðar undir gerðardóminn og þeirri meginreglu fylgt, að grunnkaup síðasta árs skyldi ekki hækkað nema sérstaklega stæði á. Um leið voru öll verkföll og verkbönn gerð óheimil. Um þessi bráðabirgðalög var samkomulag milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins, en verklýðsflokkarnir voru þeim andvígir, og leiddi það til þess að ráðherra Alþýðuflokksins, Stefán Jóh. Stefánsson, sagði af sér, og flokkurinn varð upp úr því í stjórnar- andstöðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.