Frón - 01.01.1943, Qupperneq 57

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 57
Islenzk stjórnmál á árinu 1942 51 Á þinginu sem kom saman í febrúar hélzt samvinna stjórnar- flokkanna tveggja um hrí5. En laust eftir miðjan marz bar AlþýSuflokkurinn fram frumvarp til stjórnarskrárbreytingar um kjördæmaskipunina. Breytingin — eins og hún var samþykkt að lokum — var í því fólgin, að hlutfallskosning skyldi við höfð í öllum tvímenniskjördæmum, í stað þess að kjósa báða þing- mennina í einu með einföldum meirihluta eins og áður var gert, þingmönnum í Reykjavík skyldi fjölgað úr 6 í 8 og Siglufjörður gerður að sérstöku kjördæmi. Verður því þingmannafjöldinn aukinn úr 49 í 52. Um þessar breytingar tókst samvinna milli Alþýðuflokksins og Sjálfstæðismanna, og þær voru einnig studdar af Sósíalistaflokknum. Samtímis komu fram tillögur um stjórn- arskrárbreytingu þá er snerti sambandsmálið, sem áður er drepið á. Framsóknarflokkurinn einn lagðist á móti og gerði tilraun til að skjóta málinu á frest fram yfir stríðslok, en dagskrártillaga um það var felld 15. maí. Daginn eftir fékk Hermann Jónasson lausn fyrir sig og ráðuneyti sitt, en Sjálfstæðismenn mynduðu einir stjórn með stuðningi Alþýðuflokksins til að koma stjórn- arskrárbreytingunni fram. Ólafur Thors varð forsætisráðherra og með honum skipuðu ráðherrasess þeir Jakob Möller og Magnús Jónsson. Stjórnarskrárbreytingin var síðan samþykkt með öllum atkvæðum gegn atkvæðum Framsóknarmanna, og gengið til kosninga 5. júlí. Við kosningarnar, — sem fóru fram eftir gömlu kosninga- lögunum, — vann Framsókn eitt þingsæti, Alþýðuflokkurinn missti tvö, og Sósíalistaflokkurinn vann þrjú. Bændaflokkurinn bauð ekki fram, en hafði áður tvö þingsæti. Alþingi kom aftur saman 4. ágúst, og var stjórnarskrárbreytingin þá samþykkt endanlega. Síðan var enn gengið til kosninga 18. október, og þá kosið eftir nýju lögunum. Hér fer á eftir yfirlit um síðustu fjórar Alþingiskosningar, eftir þeim tölum sem hingað hafa borizt: 1. Atkvæðamagn og hlutfallstölur. 1934 1937 5/, 1942 is/10 1942 Sjálfstæðisfl. . Framsóknarfl. AlþýSufl Sósíalistafl. .. Bændafl 21.974:43 o/0 11.377:22,30/o 11.269:22,lo/o 3.098: 6,1 o/o 3.348; 6,50/o 24.132:41,40/o 14.556:25 o/0 11.084:19 o/0 4.932: 8,50/0 3.578: 6,1 °/0 22.975:39,5 o/0 16,033:27,650/o 8.979:15,4 o/0 9.423: 16,2 % 23.001:38,3 °/0 15.868:26,45% 8.460: 14,1 o/0 11.060:18,3 o/0 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.