Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 59

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 59
Islenzk stjórnmál á árinu 1942 53 BráSabirgSalögin um gerSardóm í kaupgjaldsmálum höfSu veriS staSfest á vorþinginu meS þeim breytingum, aS ný dóm- nefnd var skipuS í staS gerSardómsins meS víStækara verksviSi. MeS þessum ráSstöfunum tókst aS halda verSlaginu í skefjum fyrri helming ársins. En þegar fram á sumariS kom, varS mikil verkafólksekla, og kom þá í ljós aS fariS var í kringum kaup- gjaldsákvæSin á ýmsan hátt, svo aS kaupiS hækkaSi raunverulega aS miklum mun. Petta varS ekki stöSvaS, og á ágústþinginu var fellt úr gildi ákvæSiS um aS grunnkaup mætti ekki hækka og banniS gegn verkföllum. VirSist um þetta hafa veriS samvinna milli verklýSsflokkanna og SjálfstæSisflokksins. KaupiS hækkaSi samstundis, víSast hvar um fjórSung, og um leiS allt verSlag, og hefur þeirri hækkun haldiS áfram síSan. Vísitalan var í september 210 og í október 240. ASgerSum gegn verSbólgunni hefur án efa seinkaS annars vegar vegna haustkosninganna og baráttunnar sem þeim fylgdi, hins vegar vegna þess aS stjórnin var minnihluta stjórn, sem hafSi stuSning SjálfstæSismanna einna en aSeins hlutleysi vcrklýSs- flokkanna fram yfir kosningarnar. Deilurnar um kjördæmamáliS og tvöföld kosningabarátta hafa og torveldaS alla samvinnu um önnur mál. Eftir síSustu kosningar var flokkaskipting þingsins þannig aS SjálfstæSisflokkurinn einn gat myndaS stjórn meS stuSningi eins hinna flokkanna. Framsóknarflokkurinn varS aftur á móti aS hafa stuSning beggja verklýSsflokkanna til þess aS geta tekiS viS völdum. Pegar Alþingi kom saman í nóvember baSst Ólafur Thors lausnar fyrir sig og ráSuneyti sitt. Eftir meira en mánaSar þóf koma nú, þegar þetta er skrifaS, fregnir um aS engin samvinna hafi tekizt milli flokkanna og mynduS hafi veriS bráSabirgSastjórn án flokksstuSnings. Hlutverk þessarar stjórnar hlýtur því aS verSa fyrst og fremst aS reyna aS ráSa einhverja bót á dýrtíSar- málunum, svo aS hægt verSi aS finna einhvern þann grundvöll, sem síSar verSi á reist samvinna um myndun þingræSisstjórnar. Þó aS stjórnin sé talin utan flokka, hafa allir ráSherrarnir aS einum undanskildum áSur veriS kenndir viS ákveSna pólitíska flokka, enda munu vandfundnir menn, er eitthvaS hefur boriS á í opinberum málum íslenzkum, sem verSi ekki dregnir. í einhvern pólitískan dilk. ForsætisráSherrann nýi, dr. Björn I’órSarson, og utanrikis- og atvinnumálaráSherrann Vilhjálmur l’ór eru báSir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.