Frón - 01.01.1943, Síða 61

Frón - 01.01.1943, Síða 61
Orðabelgur Með þessari fyrirsögn er ætlunin að birta í hverju hefti Fróns smágreinar um ýms efni sem varða fsland og fslendinga, svo og fréttapistla af fslendingum víðs vegar og félagslífi þeirra. Símun av Skarði. Sú fregn hefur borizt hingaS úr Færeyjum aS Símun av SkarSi hafi andazt í októbermánuSi. Hann hafSi síSan um aldamót veriS meSal forvígismanna í færeyskri þjóSernisbaráttu. En þaS mál er íslendingum svo nákomiS aS hér þykir hlýSa aS minnast hans fáeinum orSum. Starfandi og vísvitandi þjóSernishreyfing er ekki gömul í Færeyjum. Símun av SkarSi var unglingur um áramótin 1888—89 þegar hún blossaSi upp á jólafundinum í þinghúsi Pórshafnar og stofnaSur var félagsskapur til viSreisnar færeysku máli. Upp úr þessu var fyrsta sinni fariS aS gefa út blaS á færeysku. Ég heyrSi Símun eitt sinn segja frá því í ræSu, hversu furSulegt og nýstárlegt honum þótti er hann sá þetta blaS, því aS í Færeyjum var þaS aldagamall vani aS allt lesmál væri á dönsku. En hafi Símun brugSizt ókunnuglega viS í fyrstu, þá leiS ekki á löngu áSur en hin nýja hugsjón hafSi altekiS hann. Hún var leiSarstjarna hans alla ævi síSan og líf hans henni helgaS. Símun tók kennarapróf í Pórshöfn, komst síSan til Dan- merkur og gekk á lýSskólann í Askov. HaustiS 1899 stofnaSi hann ásamt stallbróSur sínum og jafnaldra Rasmusi Rasmussen sjálfur lýSskóla í Færeyjum. PaS hefSi víSast annars staSar þótt litlum tíSindum sæta þó aS tveir fátækir menn kæmu sér upp skólakríli. En í Færeyjum var þetta sú mikilvæga nýjung aS nú var risinn upp fyrsti og eini skóli sem notaSi færeysku fyrir aSalmál og miSaSi kennsluna viS heimalandiS, tungu þess, náttúru og sögu. Allt sem til var í Færeyjum af vakandi þjóSernisvilja fylktist kringum þennan skóla. En á hinn bóginn fór hann ekki var- hluta af mótblæstri og óvild, og oft var kostur hans þröngur. Pólitík í svo lúalegri mynd, aS einu þykir gilda þótt höggviS sé á líftaugar þjóSernis og menningar, er til á tveimur löndum í Atlantshafi. Færeyjar eru hitt. Eftir Símun liggja nokkur ritstörf, sem hér þykir þarfleysa aS rekja, Veigamestu ritgerSir hans eru um söguleg efni. Einna fróSlegasta hygg ég grein er hann samdi eftir sumardvöl í hálendi

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.