Frón - 01.01.1943, Qupperneq 65

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 65
Orðabelgur 59 prentuS í miljónum eintaka, enda hafa sum þeirra komizt í tölu hinna vinsælustu alþýðubóka. Hin margþætta alþýSufræSsla sem Svíar halda uppi væri mikiS og merkilegt íhugunarefni handa Islendingum, og þar er félagiS VerSandi ein þeirra stofnana sem oss bæri mjög aS gefa gaum. J. H. Vem ar vem i Norden. Forlag Bonniers í Stokkhólmi gaf í fyrra út stóra handbók um helztu menn NorSurlanda, þá sem fremstir eru taldir og mest ber á í hverju landi, Vem ár vem i Norden (hver er hver á NorSurlöndum). Einnig ísland liefur fengiS þar sína deild og hana tiltölulega ríflega; bókin telur um 230 íslenzka menn en 3000 Dani og álíka marga NorSmenn. Vér eigum ekki einlægt því aS heilsa aS Svíar meti land vort þess aS telja þaS meS í verkum sínum og ræSum um NorSurlönd, svo aS ástæSa er til aS votta forlaginu þakkir aS oss var ekki gleymt aS þessu sinni. Undirbúningi verksins hefur veriS þannig hagaS, aS þeim mönnum sem ætlaSur hefur veriS sess í verkinu, hafa veriS sendar spurningar. Ef spurningunum var ekki svaraS í tæka tíS, var þaS hlutverk ritstjórnarinnar aS afla vitneskju um manninn á annan hátt, og eru þær greinar merktar stjörnu. Hvert land mun hafa haft sinn innlenda ritstjóra, en enginn þeirra er þó nafngreindur í formálanum nema hinn íslenzki. Kynning þeirra manna út á viS sem helzt bera hiS íslenzka þjóSfélag uppi, stjórnmál þess, atvinnulíf, listir, bókmenntir og menningu, er eitt hiS þarfasta verk, svo sannarlega sem vegur íslenzku þjóSarinnar í öSrum löndum er undir því kominn aS hún hafi hlutgenga menn á aS skipa. Hér var tækifæri til aS gera íslandi mikinn greiSa meS því aS benda á nöfn og verk Þeirra manna sem þar hafa helzt lagt fram nytsamleg og merkileg ÞjóSþrifastörf á einhverju sviSi. Bók sú sem hér er um aS ræSa mun verSa notuS um öll NorSurlönd, í lestrarsölum bókasafna, ritstjórnum blaSa og miklu víSar. En allt frá því er hún kom fyrir almennings sjónir, hafa heyrzt raddir aS ekki væri allt meS felldu um hinn íslenzka hluta hennar, og nánari athugun hefur sýnt aS misbrestirnir eru þvílíkir aS eigi dugir aS slíkt sé látiS liggja í þagnargildi. Þessir eru fulltrúar íslenzkrar myndlistar í bókinni: Gunn- laugur Blöndal, GuSmundur Einarsson frá MiSdal og RíkarSur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.