Fréttablaðið - 25.11.2016, Page 8

Fréttablaðið - 25.11.2016, Page 8
Dúfnabóndinn í Mazar-i-Sharif Í Afganistan var þessi maður mættur í gær með poka og skál til að gefa dúfunum fyrir utan Bláu moskuna frægu í Mazar-i-Sharif. Nordicphotos/AFp Opið virka daga frá 9 til 18 laugardaga 11 til 15 Ármúla 31 - Sími 588 7332 15 %Afsláttu r Hö ld ul au sa r B al do ni Baðinnréttingar i-t.is Dómsmál Utanríkis- ráðu n eyti ð he f ur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. Segir ráðuneytið verslunar- keðjuna hafa um ára- bil beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu í Evrópu á vörum sínum og þjónustu. Eins og Fréttablaðið greindi fyrst frá hinn 21. sept- ember síðastliðinn hafa Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins undir búið málaferlin með ráðuneytinu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðmerkinu ICELAND í öllum löndum Evrópusambandsins, sam- kvæmt ákvörðun þeirrar stofn- unar innan ESB sem annast vörumerkja- skráningar (EUIPO). Íslensk stjórnvöld krefjast þess að einka- leyfið verði ógilt, enda sé það of víðtækt og komi í veg fyrir að íslenskir aðilar geti vísað til landfræðilegs uppruna síns. U t a n r í k i s r á ð u - neytið segir verslunar- keðjuna hafa ítrekað kvartað til evrópskra yfirvalda yfir íslensk- um aðilum sem nota orðið ICELAND sem hluta af vörumerki sínu. Aðgerðir verslunarkeðjunnar hafi meðal annars bitnað á mark- aðsátakinu Inspired by Iceland, en undir þeim hatti hefur Ísland verið markaðssett sem spennandi áfanga- staður fyrir ferðamenn. – jhh Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Kjaramál Grunnskólakennarar bregðast illa við yfirlýsingum Sam- bands íslenskra sveitarfélaga um laun kennara og segja hana villandi. Í frétt á vef sambandsins segir að meðaldagvinnulaun félagsmanna í Félagi grunnskólakennara séu um 480 þúsund krónur. „Þegar meðal- dagvinnulaun annarra háskóla- menntaðra starfsmanna sveitar- félaga eru skoðuð þá hallar ekki á grunnskólakennara í þeim saman- burði,“ segir á vefsíðunni. Valgerður Eiríksdóttir, kennari í Fellaskóla, segir kennara ekki kann- ast við þessar tölur. „Raunveruleik- inn er bara ekki svona. Þannig að fólk er svolítið reitt yfir þessu og ef ég skil þetta rétt þá held ég að þeir séu bara að fara í stríð við okkur.“ Valgerður segir alvarlega stöðu blasa við. Hún bendir á að það sé skólaskylda í landinu og þegar fleiri og fleiri kennarar segi upp störfum sé skólastjórum stillt upp við vegg. Þeir þurfi að ráða inn leiðbeinendur sem sé alls ekki gott. „Þá erum við komin á stað þar sem við vildum alls ekki vera.“ Hún bendir á að leiðbeinendur hafi ekki grunninn til þess að takast á við bekkjarkennslu. „Við kennarar erum þó búin að fara á fleiri fleiri námskeið í bekkjarstjórnun og í agastjórnun og í öllu þessu. Og ég hef alveg séð leiðbeinendur koma inn og rústa heilum bekk,“ segir Val- gerður og bætir við að þessi sýn sé alveg hrikaleg. Valgerður segir sérstaklega mikil- vægt að vera með menntaða kenn- ara í skóla eins og Fellaskóla, þar sem hlutfall nemenda af erlendum uppruna er stórt. „Ég held að það sé nokkurn veginn hægt að segja að það séu að verða 80 prósent af Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launa- þróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. samfélag „Hann byrjaði á að útskýra fyrir mönnum að þeir færu beint til helvítis ef þeir iðruðust ekki synda sinna en menn voru slakir yfir þessu,“ sagði Þorsteinn Másson sem var staddur á bensín- stöð Olís í vikunni þegar Simon Ott, svissneskur predikari, messaði yfir mannskapnum. Simon hefur verið á norðanverð- um Vestfjörðum síðustu daga og látið íbúa þar heyra það. Á þriðju- dag gekk hann um götur Hnífsdals og hrópaði að íbúar færu til helvítis. Lögregla var kölluð út og upplýsti manninn um að kvartað hefði verið vegna ónæðis af honum. Fyrr í haust var sami maður handtekinn fyrir að elta hóp nemenda í Menntaskólanum í Hamrahlíð á röndum. Simon varaði nemendurna við samkynhneigð og kynlífi fyrir hjónaband. – þh Predikari lét Hnífsdælinga heyra það simon ott, svissneskur predikari, er staddur á Vestfjörðum. MyNd/ÞorsteiNN MássoN Valgerður eiríksdóttir kennari í Fellaskóla segir alvarlega stöðu blasa við ef leið- beinendum í skólunum fjölgar. FréttAblAðið/steFáN. — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 2 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 1 . s e p t e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag sKoðun Ólafar Arnarson skrifar um forgangsröðun og stöðugleika. 13 sport Stelpurnar okkar töpuðu en unnu samt riðilinn. 15 lÍfið Angelina Joile og Brad Pitt eru að skilja að skiptum. 25 plús 2 sérblöð l fólK l MarKaðurinn *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Þ O R S T E I N N B A C H M A N N E L M A S T E F A N Í A Á G Ú S T S D Ó T T I R H I L M A R G U Ð J Ó N S S O N K R I S T Í N Þ Ó R A H A R A L D S D Ó T T I R Á R N I A R N A R S O N Jólaflækja kortasalan er hafin! BROT ÚR HJÓNABANDI UNNUR ÖSP STEFÁNSDÓTTIR BJÖRN THORS N Ý T T Í S L E N S K T L E I K R I T Í S A M S T A R F I V I Ð V E S T U R P O R T Einfaldast og ódýrast að klára málið á borgarleikhus.is www.sagamedica.is MINNA MÁL MEÐ SAGAPRO NÝJAR UMBÚÐIR Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á RAVEMÁLNING OG GLOWSTICK Í ÚRVALI ViðsKipti Innkoma fatakeðjunnar H&M mun hafa mun meiri áhrif á fatamarkað á Íslandi en innkoma Costco á smásölumarkaðinn. Þetta er skoðun Jóns Björnssonar, forstjóra Festi, sem hefur víðtæka reynslu af smásölumarkaði. Jón hefur skoðað áhrif innkomu þessara versl- anakeðja á aðra markaði. Hann býst við að Costco taki fjögur prósent af mark- aði af mörgum en H&M meira. „Þessir aðilar eru ekki að opna búðir til að selja fyrir einn millj- arð. Þeir ætla sér mun meira.“ - hh sjá Markaðinn Áhrif H&M hér meiri en Costco dóMsMál Til greina kemur að höfða mál til þess að krefjast ógildingar á skráningu bresku matvöruverslana- keðjunnar Iceland á vörumerkinu Iceland í ríkjum innan Evrópusam- bandsins. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins skoða Íslandsstofa, utan- ríkisráðuneytið og Samtök atvinnu- lífsins möguleikann á að leggja fram slíka kröfu í samstarfi við Árnason faktor. Síðastnefndi aðilinn sérhæfir sig í ráðgjöf vegna vörumerkja- skráninga og hugverkaréttinda. Nokkur ár eru liðin frá því að fyrst var farið að huga að málinu en þá dagaði það uppi. Nú er aftur farið að huga að málinu og nú er ráðgert að aðilar muni funda hinn 28. septem- ber næstkomandi til að taka ákvarð- anir um næstu skref. Samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins hefur Íslandsstofa skráð vörumerkið Inspired by Iceland víða erlendis. Almennt hefur það gengið vel. Þó hafa borist andmæli þegar verið er að skrá vörumerkið fyrir vöruflokka sem skarast við þá vöruflokka sem vörumerki versl- anakeðjunnar Iceland er skráð fyrir. Rúm ellefu ár eru liðin frá því að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, gerði athugasemdir við það á Alþingi að fyrirtækið Iceland gerði nafn Íslands að vöru- merki sínu. Þá hafði Iceland sent inn umsókn um skráningu vörumerkisins hjá bresku einkaleyfastofunni og þeirri evrópsku. Steingrímur spurði Geir H. Haarde, þá starfandi utanríkis- ráðherra, hvernig hann ætlaði að bregðast við þessu. – jhh Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota vörumerkið í ríkjum innan ESB. Rúm ellefu ár eru frá því að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, gerði athugasemdir við það á Alþingi að fyrirtækið Iceland gerði nafn Íslands að vörumerki sínu. Ekkert venjulegt tjald Um þúsund þýskir starfsmenn tryggingarfélagsins Allianz mættu til veislu í þessu þúsund fermetra veislutjaldi í Skógarhólum á Þingvöllum. Umstangið í kring um veisluna var mikið. Ljós og hljóð voru í líkingu við stóra rokktónleika enda tróð Rimmugýgur upp. Þá var öll Harpa leigð undir ráðstefnu og fundi starfsmanna. Sjá síðu 2 Fréttablaðið/Eyþór Áfram fundað í dag Samninganefnd kennara hitti samninganefnd Sambands íslenskra sveitar- félaga á tveggja tíma fundi í gær og verður fundað áfram í dag. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að ef semja eigi aftur þurfi það að gerast á allra næstu dögum. Menn hafi gefið sér þrjár vikur í samningaviðræður og á næsta föstudag sé sá tímarammi liðinn. Hann segist bundinn trúnaði um það hvað fram fór á fundinum í gær. nemendum í skólanum af erlendum uppruna. Við höfum verið að takast á við þetta og höfum af þessu reynslu og teljum okkur kunna þetta. Þessi skóli er ofurviðkvæmur og ef eitt- hvað af fólki fer héðan út að þá gæti það verið stórskaði,“ segir Valgerður. jonhakon@frettabladid.is Forsíða Fréttablaðsins 21. september 2016 2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 f Ö s T U D a g U r6 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 2 5 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 C -F E A C 1 B 6 C -F D 7 0 1 B 6 C -F C 3 4 1 B 6 C -F A F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.