Fréttablaðið - 25.11.2016, Page 54
Carrie Fisher
Matthew McConaugheyAlexa Chung
Joe Jonas
Kuldaboli er farinn að bíta og blása
á götum New York borgar og fræga
fólkið þarf að klæða sig eftir veðri
eins og aðrir.
Star Wars prinsessan og hershöfð-
inginn Carrie Fisher stormaði um
göturnar í skósíðum ullarfrakka og
svartri rúllukragapeysu og Matt-
hew McConaughey hafði einnig
dregið fram svarta frakkann.
Reyndar virðist svartur litur
leynast víðar en í íslenskum
fataskápum en leikarinn Liev
Schreiber náðist á mynd svart-
klæddur frá toppi til táar, í tví-
hnepptum stuttum frakka með
svört sólgleraugu, húfu og
hanska.
Söngkonan Rihanna varðist
kuldanum í síðri, svartri dún-
kápu og fyrirsætan Alexa Chung
klæddist einnig svörtu; mokka-
jakka, svörtum gallabuxum og
stígvélum. Rauði varaliturinn og
ljós prjónahúfan poppuðu svarta
litinn vel upp. Sömuleiðis var
tónlistarmaðurinn Joe Jonas vel
búinn undir kuldann. Hann var
í grænni úlpu og um hálsinn var
hann með bláan og rauðan trefil.
STJÖRNURNAR
DÚÐA SIG VEL
Vetrarklæðnaður á götum New York gæti komið beint úr íslenskum fataskáp ef marka
má útganginn á fræga fólkinu í kuldanum, svartar úlpur og ullarfrakkar.
Söngkonan
Rihanna varðist
kuldanum í síðri,
svartri dúnkápu.
2 5 . N Ó V E M B E R 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R10 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ I ∙ L Í F S S T Í L L
2
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
6
D
-3
0
0
C
1
B
6
D
-2
E
D
0
1
B
6
D
-2
D
9
4
1
B
6
D
-2
C
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K