Fréttablaðið - 25.11.2016, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 25.11.2016, Blaðsíða 82
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 25. nóvember 2016 Tónlist Hvað? Jazz í hádeginu Hvenær? 12.15 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Síðustu djasstónleikar í tónleikaserí- unni Jazz í hádeginu á þessu misseri verða helgaðir bandaríska tónskáld- inu Cole Albert Porter (1891-1964). Hann er einkum þekktur fyrir söng- leiki sem settir voru upp á Broad- way á 2. og 3. áratug síðustu aldar og lögum á borð við „I’ve Got You Under My Skin“ og „Night and Day“. Hvað? Tríó Reykjavíkur Hvenær? 12.15 Hvar? Kjarvalsstaðir Hádegistónleikar með Tríói Reykja- víkur þar sem selló og sumar í skammdeginu er þemað. Hvað? Dagur Sigurðsson – All star kvöld Hvenær? 23.59 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu Dagur Sigurðsson og hljómsveit verða í kjallaranum á Græna her- berginu að taka helling af rokkslög- urum. Það er frítt inn. Hvað? Live band Hvenær? 22.00 Hvar? Hressó, Austurstræti Hljómsveitin Kongó kemur fram á Hressó í kvöld og verður sannarlega lifandi og í raun og veru á svæðinu, ótrúlegt en satt. Hvað? Hjálmar Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Hljómsveitin Hjálmar ferðast norður yfir heiðar í dag og spilar á Græna hattinum í kvöld. Norðlendingar eru náttúrulega þyrstir í smá reggí og Hjálma má kalla brautryðjendur í þeim geira hér á landi. Hjálmar hafa ekki verið fyrirferðarmiklir upp á síðkastið en hafa þó sent frá sér nokkur lög eins og Lof, Tilvonandi vor, Hlauptu hratt og Undir fót. Það gæti alltaf verið að þeir séu búnir að sjóða saman eitthvað nýtt sem yrði frumflutt í kvöld. Hvað? Mugison Hvenær? 21.00 Hvar? Edinborgarhúsið, Ísafirði Mugison ætlar að halda tónleika á Ísafirði í kvöld þar sem verður vafa- laust mikið fjör enda er Mugison þekktur fyrir frábæra sviðsframkomu og einlægni á tónleikum. Nýjasta platan hans fylgir með hverjum miða en miðaverð er 4.500 krónur. Hvað? Stebbi Jak og Andri Ívars Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Söngvarinn Stebbi Jak og gítar- leikarinn og uppistandarinn Andri Ívars koma saman á Rosenberg þar sem þeir munu spila ábreiður eins og enginn væri morgundagurinn. Hvað? Fames og Young Nazareth Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið, Bankastræti Fössari á Prikinu er stórgóð leið til að lífga upp á langa og erfiða nóvember- viku. Fames kemur fólkinu í gírinn og síðan kemur stjörnustrákurinn Young Nazareth og klárar kvöldið alveg gjörsamlega. Guð blessi hrein- gerningarfólkið sem þarf að sópa upp eftir þetta kvöld. Hvað? Eric Clapton tribute Hvenær? 22.00 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu Rúnar Eff og fimm aðrir félagar spila ábreiður af öllum heila ferli Erics Clapton á Græna herberginu. Í hljómsveitinni eru, fyrir utan Rúnar, Tryggvi Gunnarsson á gítar, Reynir Snær Magnússon einnig á gítar, Magnús Jóhann Ragnarsson á hljóm- borði, Stefán Gunnarsson á bassa og Valgarður Óli Ómarsson á tromm- unum. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Útgáfutónleikar Reggie Óðins Hvenær? 17.00 Hvar? Lucky Records, Rauðarárstíg Hljómsveitin Reggie Óðins kynnir nýjustu plötuna sína í kvöld. Í Reggie Óðins eru, fyrir utan sjálfan Reggie, Anton Rafn Gunnarsson, Sævar Árnason, Óðinn Hilmisson og Þor- bergur Ólafsson. Hvað? DJ Silja Glømmi Hvenær? 21.00 Hvar? Hverfisgata 12 Hvað? Hljómsveitin Vára Hvenær? 21.00 Hvar? Fish House, Grindavík Hvað? DJ Anna Brá Hvenær? 21.00 Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu Hvað? El Quinto Sol Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu El Quinto Sol sækir innblásturinn í mexíkóska menningu en blandar saman við áhrifum úr rokki, sæka- delíu, prógressívu og einhverju til- raunakenndu. Á þessu ári gáfu þeir út plötuna „La gente de la hierba“ sem verður til sölu á tónleikunum. Miða- verð 2.000 krónur. Hvað? FM Belfast og Hermigervill fyrir UNiCEF Hvenær? 22.00 Hvar? Húrra, Naustunum Miðaverð á tónleikana er 2.500 krónur og tónleikamiðinn mun sannarlega hjálpa barni í neyð. Ekki kostar nema 1.000 krónur að veita vannærðu barni meðhöndlun í heila viku. Viðburðir Hvað? Málstofa um gagnreyndar að- ferðir í starfi talmeinafræðinga Hvenær? 09.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Félag talmeinafræðinga stendur fyrir Málstofu með Dr. Hazel Roddam. Hvað? Gísli á Uppsölum Hvenær? 20.00 Hvar? Hlaðan, Litla-Garði, Akureyri Um ræðir leikverk um Gísla á Upp- sölum sett á svið af Kómedíuleikhús- inu. Höfundar verksins eru Elfar Logi Hannesson og Þröstur Leó Gunn- arsson. Höfundur tónlistar er Svavar Knútur. Miðaverðið er 3.500 krónur. Hvað? Snjallar veflausnir í ferða- þjónustu Hvenær? 13.00 Hvar? Hótel Natura, Nauthólsvegi Ráðstefna TM Software um snjallar veflausnir í ferðaþjónustu og mark- aðssetningu á netinu. Aðgangur er ókeypis en það er nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn. Hvað? Ljósaganga 2016 Hvenær? 17.00 Hvar? Arnarhóll Yfirskrift Ljósagöngunnar í ár er Konur á flótta. Maryam Raísi leiðir gönguna í ár og flytur viðstöddum hugvekju. Maryam og móðir hennar, Torpikey Farrash, hafa verið á flótta undanfarin 15 ár. Eftir þriggja ára dvöl í Svíþjóð var þeim neitað um hæli. Því næst komu þær til Íslands og var neitað um hæli eftir þriggja mánaða dvöl. Í fjóra mánuði hafa þær beðið eftir símtali hér á landi milli vonar og ótta. Þær ánægjulegu fréttir voru að berast að kærunefnd útlendingamála hér á landi hefur ákveðið að taka mál Maryam og Torpikey fyrir. Þátttaka Maryam í göngunni í ár er táknræn fyrir þá hörmulegu stöðu sem milljónir flóttakvenna um allan heim búa við. Gangan hefst klukkan 17.00 á Arnar- hóli við styttu Ingólfs Arnarsonar. Þar mun Harpa blasa við lýst upp í appelsínugulum lit líkt og aðrar merkar byggingar víða um heim. FM Belfast og Hermigervill halda tónleika til styrktar UniceF í kvöld. ÁLFABAKKA FANTASTIC BEASTS 3D KL. 5 - 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 4 - 5 - 7 - 10 FANTASTIC BEASTS 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:45 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 4 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:45 JACK REACHER 2 KL. 10:45 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 KEFLAVÍK FANTASTIC BEASTS 3D KL. 8 - 10:45 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 8 THE ACCOUNTANT KL. 10:45 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 AKUREYRI FANTASTIC BEASTS 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 8 THE ACCOUNTANT KL. 10:45 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 FANTASTIC BEASTS 3D KL. 5 - 6 - 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 9 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:20 - 8 - 10:40 DOCTOR STRANGE 3D KL. 11:45 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL FANTASTIC BEASTS 3D KL. 8 - 10 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5:10 - 7 - 10:40 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:10 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 Byggð á samnefndri metsölubók ENTERTAINMENT WEEKLY  OBSERVER  RACHEL WEISZ MICHAEL FASSBENDER ALICIA VIKANDER ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  Stórkostleg og töfrandi fjölskylduskemmtun. Frá J.K. Rowling, höfundi Harry Potter. 8.3 88% Sýningartímar og miðasala á smarabio.is Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma eru á smarabio.is HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Nahid 18:00 Rúnturinn 18:00 Svarta Gengið 18:00 The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert 20:00 The Nutcracker -Ballett 20:00 Baskavígin 20:00 Slack Bay 22:00 Gimme Danger 22:15 Innsæi 22:00 BAD SANTA 2 6, 8, 10 FANTASTIC BEASTS 3D 5.30, 9 HACKSAW RIDGE 5, 8, 10.45 TRÖLL 2D ÍSL.TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 5:30 TILBOÐ KL 5 2 5 . n ó V e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r64 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 5 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 6 D -0 3 9 C 1 B 6 D -0 2 6 0 1 B 6 D -0 1 2 4 1 B 6 C -F F E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.