Fréttablaðið - 25.11.2016, Síða 90

Fréttablaðið - 25.11.2016, Síða 90
Taylor Swift skellti sér í leikhús á miðvikudagskvöldið, en vestra er það hið svokallaða Thanks giving Eve – kvöldið fyrir þakkargjörðar- hátíðina og halda menn gjarnan upp á það. Þar sá hún hinn gríðar- vinsæla og margverðlaunaða söng- leik Kinky Boots á Broadway og tók síðan nokkrar myndir með aðal- stjörnu sýningarinnar og góðvini sínum, Todrick Hall, sem leikur Lolu. Todrick Hall leikur þar aðalhlut- verkið, Lolu, en hann er nýkominn inn í sýninguna. Áður hafði Hall gert garðinn frægan á YouTube en þar er hann gríðarlega vinsæll fyrir meðal annars stór „flash mob“. Hann er einnig með eigin þátt á sjónvarpsstöðinni MTV, en það eru heimildarþættir þar sem honum er fylgt eftir. Hall hefur verið gesta- dómari í hinum gríðarvinsælu þáttum RuPaul, Drag Race, og aðal- dómarinn í All Star-þáttunum. Kinky Boots hefur verið sýnt á Broadway síðan 2013 en sýningin hefur meðal annars hlotið sex Tony-verðlaun – bæði fyrir besta söngleikinn og bestu tónlistina, en það er Cyndi Lauper sem semur tónlistina og textana og er þetta hennar fyrsta verkefni sem höf- undur á Broadway – ótrúlegt en satt. Söngleikurinn er byggður á samnefndri kvikmynd frá 2005 og fjallar um mann sem erfir skó- verksmiðju og stofnar til vináttu við kabarettlistamanninn og drag- drottninguna Lolu. Taylor Swift fer í leikhús í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar Taylor Swift og Todrick Hall eru stór- góðir vinir og smelltu af nokkrum myndum þegar þau hittust á Broadway. BYRJAÐU JÓLAINNKAUPIN SNEMMA Í dag, föstudaginn 25. nóvember, verða ýmsar verslanir með vörur á frábærum afslætti. Nýttu Black Friday áhyggjulaus og borgaðu reikninginn 1. febrúar 2017. 25. NÓV EMB ER Þú borgar aðeins 195 kr. tilkynningar- og greiðslugjald (ef fjárhæð er yfir 3.000 kr., annars 0 kr.) og 3,95% lántökugjald. Kynntu þér jólareikning Netgíró á www.netgiro.is Mannanafnanefnd hefur úrskurðað hvaða nöfn bætast í flóru nafna fyrir verðandi foreldra að velja úr og fólk sem vill skipta um nafn. Aðeins einu nafni var hafnað að þessu sinni en það var nafnið Thalía. Í úrskurð- inum segir að í nafninu Thalía reyni á skilyrði að það sé ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls nema hefð sé fyrir öðrum rithætti þess.  Ritháttur nafnsins er ekki í sam- ræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda er samstafan ‘th’ ekki notuð í íslenskri réttritun, hvorki til að tákna ‘t’ né ‘þ’ þótt hún komi fyrir í nokkrum mannanöfnum sem hafa unnið sér hefð. Aðeins sé heimilt að samþykkja nafnið ef umbeðinn ritháttur þess telst hefð samkvæmt lögum um mannanöfn. Þau nöfn sem voru samþykkt voru Þrymur, Reynarð, Korri, Lalíla, Gabriela, Hector og Marlon. Þá var samþykkt eiginnafnið Elizabet sem sex konur bera samkvæmt upp- lýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Er sú elsta fædd 1960. Nafnið kemur fyrir í níu manntölum frá 1703- 1920. Nafnið Elizabet er því hefðað í skilningi laga um mannanöfn. Kjartan Ólafsson fékk einnig að taka upp millinafnið Vídó vegna þess að fjölskyldan hafi ávallt notað nafnið. Nafnið sé réttlætanlegt samkvæmt mannanafnalögum, eins og ber að túlka það ákvæði í ljósi grund- vallarreglna um friðhelgi einkalífs, segir meðal annars í rökstuðningi nefndarinnar. – bbh Elizabet löglegt nafn Elísabet Bretadrottning er trúlega ein sú frægasta sem ber það nafn. Mynd/GETTy Leikkonan Elizabeth Banks er önnur fræg Elísabet. Mynd/GETTy 2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r72 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 5 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 6 C -C 3 6 C 1 B 6 C -C 2 3 0 1 B 6 C -C 0 F 4 1 B 6 C -B F B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.