Fréttablaðið - 25.11.2016, Blaðsíða 98
Flauelsmjúkir
draumar
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari-
gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið
um þessar mundir er hið silkimjúka flauel í
ýmsum litum en flauel hentar bæði í spari-
fatnað og hvunndagsflíkur.
Sjónvarpsþættirnir Stranger Things
hafa heldur betur slegið í gegn á
þessu ári og á það sama við um
aðalleikarana ungu. Millie Bobby
Brown, sem leikur Eleven, hefur
verið vinsælt forsíðuefni hjá helstu
tískutímaritum í heimi síðustu mán
uðina og nú er hún ásamt Finn Wolf
hard á forsíðu vetrarútgáfu Dazed.
Í hverju tölublaði Dazed eru teknar
fyrir ungar og upprennandi stjörnur
sem eru líklegar til vinsælda og með
þessu vali hitta þau svo sannarlega
naglann á höfuðið.
Ljósmyndarinn er Coll
ier Schorr en ungstirnin
hafa hvort sína forsíðuna.
Stílíseringin er afar töff
araleg en þau klæðast
meðal annars Gosha
Rubchinskiy, Balenciaga,
Vetements, J.W. Ander
son, Burberry og Lanvin.
Það verður gaman að fylgjast
með þessum ungu leikurum í
framtíðinni en þau eru aðeins 12
og 13 ára gömul og því eiga þau nóg
inni.
#Glamouriceland
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
GLAMOUR
Krakkarnir í Stranger Things
vinsælar forsíðufyrirsætur
Flauel fer vel
við gallaefni og
LEðuR.
Einfalt er oft
best þegar
kemur að því að
pARA FLÍkuR
SAMAn við
flauel.
BuxnADRAGTiR
í svokölluðu
náttfatasniði
fyrir jólin. Gerist
ekki þægilegra.
2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r80 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð
mælir með að
kíkja á liti eins
og vínrautt, flösku-
grænt, dimmblátt
og karrýgult.
2
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
6
C
-F
9
B
C
1
B
6
C
-F
8
8
0
1
B
6
C
-F
7
4
4
1
B
6
C
-F
6
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K