Fréttablaðið - 15.11.2016, Qupperneq 36
Kattareigandi í Reykja-vík þurfti aðstoð S l ö k k vi l i ð s i n s á höfuðborgarsvæðinu til að ná kettinum sínum niður af syllu
á húsþaki þar sem hann sat í sjálf-
heldu.
Slökkviliðið fær einstaka sinnum
beiðni frá borgurum um að ná
köttum niður af húsþökum en yfir-
leitt komast kettirnir niður af eigin
rammleik.
Það voru miklir fagnaðarfundir
þegar slökkviliðið kom niður úr
krananum með köttinn og var eig-
andinn hálf bugaður. Knúsaði hvern
einasta slökkviliðsmann og þakkaði
fyrir björgunina.
Kisinn tók vel á móti slökkviliðs-
mönnunum og virtist njóta ferðar-
innar niður samkvæmt upplýsing-
um frá Slökkviliði Reykjavíkur.
Kettir klifra oft hærra en hug-
rekkið leyfir og sat kisi fastur á syllu
undir þakskeggi hússins og gat enga
björg sér veitt. Hann var því ánægð-
ur að sjá slökkviliðshetjurnar bjóða
fram arminn og far niður í faðm eig-
anda síns. benediktboas@365.is
Eigandi kattarins var gríðarlega sáttur við slökkviliðið og átti erfitt með að leyna
tilfinningum sínum. Myndir/Slökkviliðið
kisi litli var frelsinu feginn þegar hann var settur um borð í kranann.
Eins og sést var kisi pikkfastur og gat sig hvergi hreyft.
Fagnaðarfundir
eftir björgun
„Ég er búin að safna rúmlega 1.000
evrum af 4.500 evra takmarki
mínu, en á Karolina Fund
g e t a á h u g a s a m i r
tryggt sér bókina
á spottprís, eða
tæplega 3.000
krónur,“ segir
Lilja Katrín
G u n n a r s -
d ó t t i r , e n
hún ætlar að
gefa út bök-
unarbiblíuna,
s e m ve r ð u r
stútfull af upp-
skriftum, sykur-
sætum ráðum og
girnilegum fróðleik.
Lilja Katrín heldur úti
bökunarblogginu Blaka þar sem
hún einbeitir sér að sérstöku þema
í hverjum mánuði.
„Bloggreglurnar eru
einfaldar, fullt af ást,
fullt af sykri og
fullt af konfekti
fyrir bæði augu
o g m u n n , “
segir Lilja full
bjartsýni yfir
s ö f n u n i n n i
sem stendur
y f i r n æ st u
tuttugu daga.
„Ég ætla að
b e r ja st f y r i r
þ e ss a r i kö ku -
bók fram í síðustu
bollakökusort,“ segir
Lilja.
gudrunjona@frettabladid.is
Bökunarbiblían í ofninum
lilja katrín
Gunnarsdóttir
1 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r32 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð
Lífið
1
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
4
9
-D
5
9
C
1
B
4
9
-D
4
6
0
1
B
4
9
-D
3
2
4
1
B
4
9
-D
1
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K