Fréttablaðið - 15.11.2016, Page 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Bakþankar
Erlu Bjargar
Gunnarsdóttur
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkja-manna viðurkennir að
hafa aldrei fundið sína rödd í kór
réttlætisins og hafnar elítustjórn-
málum. Hinn helmingurinn
fyllist skelfingu yfir hávaðanum í
þögninni.
Bretar hafna Brexit eftir að
helmingur þjóðarinnar viður-
kennir ótta sinn. Hinn helming-
urinn fær köfnunartilfinningu.
Á Íslandi rekur kjararáð fleyg á
milli alþýðu og elítu. Og helm-
ingur landans virðist vilja IKEA-
geitina í ljósum logum, hinn vill
hana með rauðum borðum.
Skýrsla um fátækt í Breiðholti
styður enn frekar þá tilfinningu
að flekarnir, sem halda landinu
saman, fjarlægist hvor annan
óðfluga. Með tilheyrandi nuddi
og brestum sem geta eingöngu
endað með heilmiklum skjálfta.
Og hvað gerir maður í skjálfta?
Reynir að bjarga lífi sínu og
sinna nánustu. Hleypur í skjól.
Kannski skattaskjól. Eða grúfir
sig með hausinn ofan í sandinn í
einangruðu og bólstruðu skjóli.
Breiðir út faðminn og setur
mjólk, slátur og fjölskylduna
í fangið. Enginn kemst inn og
enginn kemst út.
Og þegar maður er rétt við það
að missa trúna á umburðarlyndi.
Á það að ólíkir hópar samfélags-
ins geti einn daginn sameinast
með hagsmuni heildarinnar fyrir
brjósti. Þegar maður sér fram á
að til lengri tíma verði alþýða og
elíta stríðandi fylkingar með full-
komnu skilningsleysi og vand-
lætingu. Að lífið verði svart og
hvítt. Gott og vont. Já og nei.
Akkúrat þá í miðri örvænt-
ingunni mætir forseti Íslands í
vinnuna með buff. Nú er hvítt
buff með nafni Alzheimer-sam-
takanna í fjólubláum stöfum mitt
vonarljós.
Helvítisgjáin
MIÐVIKUDAGA KL. 19:50
1
5
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
4
9
-A
E
1
C
1
B
4
9
-A
C
E
0
1
B
4
9
-A
B
A
4
1
B
4
9
-A
A
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K