Fréttablaðið - 01.11.2016, Side 24
Jeep Cherokee
Finnur Thorlacius reynsluekur
N
ýjasta bílaumboð
landsins, Ís-Band er
umboðsaðili fyrir
Jeep-bíla, en að
auki öll önnur bíla-
merki sem tilheyra
Fiat-Chrysler bíla-
samsteypunni. Þar má finna bíla
frá Fiat, Dodge, Chrysler, Alfa
Romeo, Ram og að sjálfsögðu
Jeep, svo í tilviki Ís-Band er um
að ræða eitt af þeim bílaumboð-
um sem selja bíla frá fjöldamörg-
um bílaframleiðendum. Velja má
um margar gerðir Jeep-bíla hjá
Ís-Band og einn þeirra er hinn
vinsæli Cherokee, sem ekki má
þó rugla saman við öllu stærri
bróður hans Grand Cherokee.
Jeep Cherokee er jeppi sem fell-
ur í millistærðarflokk jeppa
(Midsize Cross over SUV) og er
ámóta að stærð og eldri gerð bíls-
ins sem seldist einkar vel hér á
landi og sjá má enn talsvert af
á götunum. Jeep Cherokee kom
fyrst fram á sjónar sviðið árið
1974, en er nú af fimmtu kynslóð
sem kynnt var árið 2014 og hefur
selst mjög vel. Svo vel reynd-
ar að Fiat Chrysler hætti fram-
leiðslu Dodge Dart og Chrysler
200 í verksmiðjum sínum í Ohio
til að geta framleitt þar meira
af Cherokee. Hann er þó einn-
ig framleiddur í Mexíkó, Argent-
ínu og Ástralíu. Árið 2014 seld-
ust 180.000 Cherokee, en 295.000
í fyrra.
kantaðar línur Jeep
Mikið dálæti virðist vera á
köntuðum línum í bandarísk-
um bílum þessi dægrin og skera
þeir sig nokkuð frá evrópskum
og asískum bílaframleiðendum
sem sveipa sína bíla mýkri og
bognari línum. Þessar amerísku
köntuðu línur leika svo sannar-
lega um Cherokee, en til eru
þó aðrar gerðir Jeep-bíla sem
TrausTvekjandi kosTur
Nú er loks komið íslenskt umboð fyrir Jeep og bílamerkin sem
tilheyra Fiat-Chrysler. Jeep Cherokee er einn fjölmargra jeppa
sem í boði eru og er endurkoma hans kærkomin viðbót.
Jeep Cherokee. mynd/gva
Gæðavottaðar álfelgur
AXARHÖFÐA 16
5673322
Felgur.is
LED Perur
Flott ljós
Bílar
Fréttablaðið
6 1. nóvember 2016 ÞRIÐJUDAGUR
0
1
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
F
-A
B
0
0
1
B
1
F
-A
9
C
4
1
B
1
F
-A
8
8
8
1
B
1
F
-A
7
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
3
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K