Fréttablaðið - 01.11.2016, Side 25
2,2 l dísilvél, 200 hestöfl
fjórhjóladrif
eyðsla 4,8 l/100 km í bl. akstri
Mengun 150 g/km CO2
hröðun 8,5 sek.
hámarkshraði 204 km/klst.
verð frá 7.490.000 kr.
Umboð Ís-Band
l Lítil eyðsla
l Góð sjálfskipting
l Mikill staðalbúnaður
l Útlit
l Verð
l Fótarými aftur í
Jeep Cherokee
teljast vera enn kantaðri, svo
sem Jeep Renegade og Patriot
og ekki er Wrangler beint með
bognar línur heldur. En ef ein-
hver bílaframleiðandi á að vera
trúr sínum uppruna og senda út
þau skilaboð að þar fari gróf-
gerðir og sterkir jeppar sem
til eru í allt, þá er það einmitt
Jeep. Köntunin sýnir sig ef til
vill best í því að hjólaskálarnar
eru ferkantaðar, þó svo að hjól
séu yfirleitt kringlótt. En svona
vill Kaninn greinilega hafa það
þessa dagana en svo verður hver
og einn að gera það upp við sig
hvort þetta klæði annars vel
þennan góða bíl.
Ágætt afl og lítil eyðsla
Reynsluakstursbíllinn var af
Limited-gerð og með dísilvél,
2,2 lítra og 200 hestafla. Hér
fer skemmtileg og dugleg vél
sem tengd er við 9 gíra mjög
góða sjálfskiptingu. Reynd-
ar má fá þessa 2,2 lítra dísilvél
með minna afli, eða 182 hest-
öfl í ódýrari og minna búinni út-
gáfu bílsins, en hún er ekki í
boði nú hjá Ís-Band. Með þessari
200 hestafla vél er Cherokee ári
snarpur og 8,5 sekúndur í hund-
r aðið, eða 1,5 sekúndum sneggri
en með aflminni vélinni. Það
magnaða er að hann er aðeins
0,1 sekúndu seinni í hund raðið
en Cherokee með 268 hestafla
V6 bensínvélinni. Hins vegar
er þessi dísilvél miklu eyðslu-
grennri en stóra bensínvélin
og uppgefin eyðsla er 4,8 lítr-
ar. Í reynsluakstrinum reyndist
bíllinn vera með ríflega 7 lítra
á hverja 100 km og er það frá-
bært fyrir svo stóran bíl. Ein af
ástæðum þess að þessi bíll eyðir
svo litlu er mjög fín 9 gíra sjálf-
skiptingin sem tryggir að bíll-
inn er alltaf á réttum snún-
ingi. Þessi nýja skipting hefur
minnkað eyðsluna um 16% frá
fyrri gerð. Að auki finnst eigin-
lega ekki neitt fyrir skiptingum.
Ekki heyrist mikið í vélinni inni
í bílnum, en þó meira en í mörg-
um öðrum dísiljeppum frá lúxus-
bílaframleiðendunum.
Fínn akstursbíll og vel búinn
Aksturseiginleikar Cherokee-
bílsins komu jákvætt á óvart þar
sem bandarískum bílaframleið-
endum hefur almennt ekki lukk-
ast að búa til bíla sem ógna sam-
bærilegum bílum frá evrópskum
og asískum framleiðendum hvað
aksturseiginleika varðar. Með
mjög öruggum hætti var hægt á
þessum Cherokee að fara hressi-
lega í beygjurnar og bíllinn var
stöðugur á vegi í langkeyrslunni.
Nokkuð gott rými er í jeppan-
um, en fótarými í aftursætunum
mætti nú ekki vera mikið minna.
Farangursrýmið er dágott en þó
hefði maður jafnvel búist við því
stærra í amerískum jeppa. Inn-
réttingin er lagleg og mun betri
efnisnotkun er nú í Cherokee en í
forverunum, en hann á þó nokkuð
land við innréttingar sambæri-
FORD Focus
Trend 1,6
Station
Skr.03.2005, ekinn
139 Þ.KM, bensín, 5
gírar. Verð 880.000.
Nýleg tímareim.
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is
SUZUKI Grand
Vitara
Premium
Skr. 06.2011, ekinn
46 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 4.290.000
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2007, ekinn
95 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, 7 sæta.
Verð 2.390.000
Gott úrval af notuðum bílum
Komdu og
skoðaðu úrvalið
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 06.2011,
ekinn 44 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.090.000
TOYOTA
Avensis Sol
Árgerð 2006, ekinn
154 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 1.490.000
SUZUKI Liana
4x4
Skr. 12.2004,
ekinn 162 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 790.000
VW Polo
Comfortline
Skr. 09.2007,
ekinn 110 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.150.000.
Nýleg tímareim.
NISSAN Pathfinder SE
Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Verð 4.450.000.
kr. 3.890.000
Til
bo
ð
MERCEDES-BENZ A 170
Elegance.
Skr. 09.2006,
ekinn 120 Þ.KM,
bensín,
sjálfskiptur.
Verð 1.150.000.
Rnr.101421.
MAZDA 3 Core.
Skr. 09.2015,
ekinn 17 Þ.KM, bensín,
6 gírar.
Verð 2.690.000.
Rnr.101412.
CHEVROLET Cruze.
Skr. 12.2014,
ekinn 18 Þ.KM,
dísel, sjálfskiptur.
Verð 2.980.000.
Rnr.101404.
HONDA Accord
Lifestyle. Skr. 07.2013,
ekinn 47 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur. Verð
3.350.000. Rnr.101283..
SUZUKI Swift GL 4x4.
Skr. 06.2015,
ekinn 41 Þ.KM,
bensín,
5 gírar.
Verð 2.290.000.
Rnr.101377.
SUZUKI Grand Vitara
Luxury.
Skr. 11.2013,
ekinn 34 Þ.K ,
bensín, sjálfskiptur,
leður, sóllúga,
dráttarbeisli.
Verð 4.150.000.
Rnr.101413.
HONDA Jazz Elegance.
Skr. 05.2014,
ekinn 42 Þ.KM,
bensín,
sjálfskiptur.
Verð 2.480. 00.
Rnr.101430.
SUZUKI SX4 S-Cross GL
2WD.
Skr. 12.2015,
ekinn 6 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 3.280.000.
Rnr.101422.
SUZUKI SX4 GLX.
Skr. 12.2009,
ekinn 102 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.690.000.
Rnr.101 14.
FORD Focus
Trend 1,6
Station
Skr.03.2005, ekinn
139 Þ.KM, bensín, 5
gírar. Verð 880.000.
Nýleg tímareim.
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is
SUZUKI Grand
Vitara
Premium
Skr. 06.2011, ekinn
46 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 4.290.000
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2007, ekinn
95 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, 7 sæta.
Verð 2.390.000
Gott úrval af notuðum bílum
Komdu og
skoðaðu úrvalið
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 06.2011,
ekinn 44 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.090.000
TOYOTA
Avensis Sol
Árgerð 2006, ekinn
154 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 1.490.000
SUZUKI Liana
4x4
Skr. 12.2004,
ekinn 162 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 790.000
VW Polo
Comfortline
Skr. 09.2007,
ekinn 110 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.150.000.
Nýleg tímareim.
NISSAN Pathfinder SE
Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Verð 4.450.000.
kr. 3.890.000
Til
bo
ð
SUZUKI SX4 GLX
Skr. 09.2009,
ekinn 67 Þ KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.880.000.
Rnr.100928.
TOYOTA Aygo
Skr. 03.2 08,
ekinn 33 Þ.KM,
bensín, 5 gírar,
VSK bíll.
Verð 1.150.000.
Rnr.100940.
SUZUKI Gra d
Vitara Premium
Sk . 06.2 12,
ekinn 52 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 3.980.000.
Rnr.100407.
CHEVROLET
Aveo LTZ
Skr. 01.2012,
ekinn 47 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 2.150.000.
Rnr.100907.
PORSCHE
Cayenne
07.2005, ekinn 118 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur,
leður, dráttarbeisli o.fl.
Verð 2.980.000.
Rnr.100319.
SUZUKI
Jimny JLX
Skr. 06.2011,
ekinn 87 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 2.250.000.
Rnr.100825.
SUZUKI Grand
Vitara Premium
Skr. 06.2011,
ekinn 46 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 3.570.000.
Rnr.10 446.
M.BENZ C
C23 K Coupe
Árgerð 2004,
ekinn 84 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur,
leður, sóllúga o.fl.
Verð 1.750.000.
Rnr.100655.
SUZUKI Grand
Vitara Premium
Skr. 06.2011,
ekinn 49 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 3.680.000.
Rnr.100663.
SUZUKI
Splash GLS
Skr. 02.2012,
ekinn 32 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.490.000.
Rnr.100923.
SUZUKI
Splash GLS
Skr. 06.2010,
ekinn 96 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.190.000.
Rnr.100915.
SUZUKI
Kizashi AWD
Skr. 01.2013,
ekinn 24 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, leður, sóllúga.
Verð 4.690.000.
Rnr.100816.
SUZUKI
Jimny JLX
Skr. 05.2012,
ekinn 53 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.450.000.
Rnr.100801.
SUZUKI
Grand Vitara XL-7
Skr. 06.2007,
ekinn 126 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur,
7 manna.
Verð 1.850.000.
Rnr.100103.
SUZUKI Grand
Vitara Luxury
Skr.06.2009,
ekinn 100 Þ.KM, dísel,
5 gírar, leður, sóllúga,
dráttarbeisli.
Verð 2.950.000.
Rnr.100599.
SUZUKI
Swift GLX
Skr. 01.2013,
ekinn 19 Þ.KM,
wbensín, sjálfskiptur.
Verð 2.490.000.
Rnr.100932.
SUZUKI
Swift GL 4x4
Skr. 05.2011,
ekinn 78 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.850.000.
Rnr.100917.
SUZUKI
Swift GL
Skr. 10.2007,
ekinn 135 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 1.180.000.
Rnr.100910.
•
SUZUKI
Splash GLS
Skr. 06.2010,
ekinn 96 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.190.000.
R r.100915
SUZUKI
Swift GL
Skr. 10.2007,
ekinn 135 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 1.180.000.
Rnr.100910
SUZUKI Grand
Vitara Luxury
Skr. 06.2009,
ekinn 100 Þ.KM,
dísel, 5 gírar, leður,
sóllúga dráttarbeisli.
Verð 2.950.000.
R r.100599
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2 7,
ekinn 126 Þ.KM,
bensín,
sjálfskiptur,
7 manna.
Verð 1.850.000.
R r. 0103
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 05.2011,
ekinn 78 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.850.000.
Rnr.100917
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík
Sími 568 5100 • www.suzuki.is
CHEVROLET
Aveo LTZ
Skr. 01 2 12,
ekinn 47 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 2.150.000.
Rnr.100907
PORSCHE
Cayenne
Skr. 07.2005, ekinn
118 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, leður,
dráttarbeisli o.fl.
Verð 2.980.000.
Rnr.100319
SUZUKI
Jimny JLX
Skr. 06.2011,
ekinn 87 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
erð 2.250.000.
Rnr.100825
SUZUKI Grand
Vitara Luxury
Skr. 07.2010,
ekinn 41 Þ.KM,
bensín,
sjálfskiptur,
leður, sóllúga.
Verð 3.490.000.
Rnr.100371
NOTAÐIR BÍLAR
legra bíla frá lúxusbílaframleið-
endunum, enda nokkru ódýrari.
Bíllinn er vel hlaðinn af bún-
aði og enginn eftirbátur lúxus-
bílanna að því leyti. Að sumu
leyti er hann þó betur búinn og
er meðal annars með hátt og lágt
drif og fjórar akstursstilling-
ar. Hvað stærð Cherokee varð-
ar er hægt að bera hann saman
við Audi Q5, BMW X3 og Land
Rover Discovery Sport, en er þó
sýnu stærri en þeir allir. Þó er
þar um að ræða bíla sem falla í
lúxusbílaflokk, en það á ekki við
Jeep Cherokee. Fá má Cherokee
frá 7.490.000 kr. með aflminni
dísilvélinni, en á 8.690.000 kr.
með þeirri stærri. Flestir virðast
sammála um að besta vélin sem
er í boði í Jeep Cherokee sé ein-
mitt þessi aflmeiri 2,2 lítra dísil-
vél sem var í reynsluakstursbíln-
um og kemur það ekki á óvart.
Hún er bæði eyðslugrönn og
öflug. Bíllinn er vel hlaðinn bún-
aði og enginn eftir bátur lúxusbíl-
anna að því leyti.
Fréttablaðið
7BílarÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 2016
0
1
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
F
-A
B
0
0
1
B
1
F
-A
9
C
4
1
B
1
F
-A
8
8
8
1
B
1
F
-A
7
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
3
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K