Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 18
Skeljungur verður skráður á markað í kjölfar útboðs sem lýkur í dag klukkan 16. Þetta verður eina nýskráning í Kauphöll Íslands á þessu ári og eftir skráningu verður Skeljungur annað olíufélagið í Kauphöll Íslands. Í raun má tala um endur- komu Skeljungs á markað fremur en nýskráningu, en félagið var skráð í kauphöll frá 1994 til 2003. Verðbil í A hluta útboðsins sem er 6,1 til 6,9 krónur á hlut, en í þeim hluta útboðsins gefst fjár- festum kostur á að kaupa fyrir fjár- hæðir á bilinu 100 þúsund krónur upp í tíu milljónir. B hlutinn er ætlaður fagfjárfestum, en þar eru lágmarkskaup 10 milljónir króna. Langt frá síðustu skráningu Til sölu eru 23,3% af heildarhlutfé félagsins en seljendur áskilja sér rétt til að stækka útboðið í 31,5% af heildarhlutafé. Söluandvirði miðað við lágmarksverð yrði þrír milljarðar miðað við 23,3% og fjórir milljarðar kjósi seljendur að stækka útboðið. Mat sérfræðinga á markaði er að fagfjárfestar muni taka skráning- unni opnum örmum. Langt er frá síðasta útboði og rými fyrir nýtt skráð félag í bókum fagfjárfesta. Þá séu þetta ekki háar fjárhæðir í saman burði við önnur félög á markaði, en markaðsvirði Skelj- ungs er á bilinu 13 til 14 milljarðar eftir því við hvaða verð í bilinu er miðað. Greiningaraðilar á markaði hafa metið virði félagsins á gengi í kringum sjö krónur á hlut. IFS greining metur hlutinn til að mynda á 6,9 sem er hámark útboðsgengis, en Landsbankinn metur félagið á 7,05 sem gefur afslátt í útboði frá 2,2% í efstu mörkum og 15,5% miðað við neðstu mörk. Skeljungur og N1 ólík félög Þegar olíufélag fer í útboð er nær- tækt að miða það við það olíufélag Skeljungur aftur á hlutabréfamarkað  Almennu hlutafjárútboði Skeljungs lýkur í dag. Traustur og stöðugur rekstur einkennir félagið. Sérfræðingar telja bréfin nokkuð sann- gjarnt verðlögð en búast ekki við flugeldasýningu í kjölfar skráningar. Viðskipti í Kauphöll munu væntanlega hefjast 9. desember. Skeljungur var í Kauphöll Íslands frá árinu 1994 til 2003. Félagið snýr nú aftur á skráðan hlutabréfamarkað að loknu almennu útboði sem lýkur í dag. Markaðsvirðið er á bilinu 13-14 milljarðar. FrettabLadid/GVa 65 Fjöldi bensínstöðva á Íslandi. 11 stöðvar eru í Færeyjum 2015 2016 2015 2016 EBITDA/Framlegð á fyrstu níu mánuðum árs. n Skeljungur n N1 Framlegð í milljónum króna á fyrstu níu mánuðum árs. n Eldsneyti n Aðrar vörur n Alls Heildareignir Skeljungs í milljónum króna 5. 72 3 Alls 20.106 14. 38 3 n Færeyjar n Ísland 4.387 4.470 4.764 4.826913 3.375 938 3.694 5.300 7.845 5.702 8.520 43,50% 30,40% 40,40% 34,60% Hafliði Helgason haflidi@frettabladid.is 3 0 . n ó v E m B E r 2 0 1 6 m I Ð v I K U D A G U r4 markaðurinn 3 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 A -C 8 F C 1 B 7 A -C 7 C 0 1 B 7 A -C 6 8 4 1 B 7 A -C 5 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.