Fréttablaðið - 01.12.2016, Side 16

Fréttablaðið - 01.12.2016, Side 16
Undirbúningur á fullu Íbúar Sólheima undirbúa sig nú fyrir jólamarkað sem haldinn verður í Kringlunni dagana 8. til 11. desember. Íbúunum er ýmislegt til lista lagt, eins og sjá má. Þeir hafa unnið hörðum höndum við að smíða, sauma, steypa, mála, rækta, baka og margt fleira undanfarið. Þær Guðrún og Guðlaug búa til þessa jólasveina úr tré. Erla Björk hefur málað fjölda eggja af mikilli nákvæmni. Einar Baldursson málar myndir á borð við þessa. Hann hélt sína fyrstu einkasýn- ingu á Menningarveislu Sólheima árið 2008 og seldi öll verk sín á fyrsta degi. Óli er aðalmaðurinn á Sólheimum þegar kemur að vefnaði. Ármann Eggertsson sést hér prjóna úr bláu garni.Eggin sem Erla Björk málar eru einkar litskrúðug. Stefán Karlsson stefank@365.is ljósmyndari 1 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U d A G U r16 F r é T T I r ∙ F r é T T A b L A ð I ð 0 1 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 F -4 6 3 0 1 B 7 F -4 4 F 4 1 B 7 F -4 3 B 8 1 B 7 F -4 2 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.