Fréttablaðið - 21.07.2016, Side 27
„Provision heildsala var stofnuð árið 2007.
Fyrirtækið hefur það hlutverk að opna augu
almennings fyrir augnheilbrigði. Með það
að leiðarljósi flytjum við inn vörur sem
ekki bara stuðla að augnheilbrigði, heldur
er markmið fyrirtækisins að létta fólki sem
haldið er augnsjúkdómum lífið. Því er leitast
við að finna vörur sem hafa eitthvað meira
fram að færa en þær sem fyrir eru á mark-
aðnum,“ útskýrir Guðný Rósa Hannesdóttir,
markaðs- og vörustjóri Pro vision.
Ný vara – Náttúruleg vörN
gegN augNþurrki
„Nýjasta varan hjá Provision eru augndrop-
ar með tvöfalda virkni, eins og nafnið
Thealoz Duo gefur til kynna. Thea-
loz Duo er ný aðferð við með-
höndlun augnþurrks sem sækir
innblástur beint til náttúrunn-
ar. Til þess að koma jafnvægi
á tárafilmuna notum við nátt-
úrulegu efnin trehalósa og
hýalúronsýru sem smyr yfir-
borð hornhimnunnar og gefur
henni raka.
Trehalósi er náttúrulegt
efni sem finnst hjá mörgum jurt-
um og dýrum sem lifa í mjög þurru
umhverfi. Eðlis- og efnafræðilegir eig-
inleikar trehalósa gefa efn-
inu verndandi, andoxandi og
rakagefandi eigin leika. Þeir
vernda og stuðla að jafn-
vægi í frumuhimnum með
því að hindra skemmdir
á próteinum og lípíðum,
auk andoxunaráhrifa.
Hýalúronsýru er að
finna í augunum og hún
hefur einstaka getu til að
binda vatn. Hjálpar til við að
smyrja og viðhalda táravökvan-
um á yfirborði augans.“
SNjallar umbúðir
Handhæg fjöl skammta flaska sér til þess
að augn droparnir eru sérlega mildir fyrir
augun. Þeir eru án rotvarnarefna og henta
því vel þeim sem nota augnlinsur.
Nota má flöskuna í allt að þrjá mánuði
eftir opnun.
Síuhimna er í tappanum sem kemur í veg
fyrir að bakteríur berist á milli.
www.provision.is
Nýjasta varan hjá Pro
vision eru augndropar
með tvöfalda virkni. Thealoz Duo
er ný aðferð við meðhöndlun
augnþurrks sem sækir innblástur
beint til náttúr
unnar.
Guðný Rósa
Hannesdóttir
Augnþurrkur er afar algengt vandamál. Lík-
legt er að um 15.000 Íslendingar þjáist af
þurrum augum. Mörgum þykir einkennilegt
að aukið táraflæði sé eitt algengasta ein-
kenni þurra augna.
tölvunotkun Við blikkum um 40% sjaldnar
þegar við horfum á tölvuskjá heldur en bók.
Þetta veldur aukinni uppgufun tára. Viftur
í tölvum geta einnig þurrkað upp andrúms
loftið í kringum tölvunotandann.
Snertilinsur Valda oft þurrum augum vegna
þess að linsurnar soga í sig tár og minnka
aðgengi tára að hornhimnu.
lyf Mörg lyf valda þurrum augum, s.s. slím
húðarþurrkandi lyf (decongestants), mörg of
næmislyf, þvagræsilyf, betablokkarar (há
þrýstingslyf), ýmis svefnlyf, þunglyndislyf,
verkjalyf. Þess má geta að alkóhól minnkar
táraframleiðslu.
þurrt loft Einnig er mjög þurrt loft á Íslandi.
Við erum mikið þar sem er loftræsting, t.d.
á vinnustöðum, í skólum, í bílnum og á fleiri
stöðum. Frjókornaofnæmi og annað ofnæmi
ertir oft augun. Gjólan/rokið hér á landi veldur
oft miklu táraflæði, það er merki (einkenni) um
augnþurrk.
Lausn við
augnþurrki
Vörur ProVisioN FásT Í
aPóTEkuM uM allT laND
tvöföld virkNi
– Sex SiNNum leNgri eNdiNg
Provision kynnir Provision heildsala var stofnuð árið 2007. Fyrirtækið hefur það
hlutverk að opna augu almennings fyrir augnheilbrigði. Nýjasta vara Provision eru
augndropar með tvöfalda virkni. Vörur sem veita fólki aukna vellíðan og þægindi.
l Thealoz Duo styrkir tárafilmuna sex
falt lengur en hýalúronsýra eins og
sér.
l Marktæk aukning verður á þykkt tára
filmunnar sem verndar augað.
l Áhrifin vara í fjórar klukkustundir,
samanborið við um 40 mínútur ein
ungis með hýalúronsýru.
laNgvaraNdi
lauSN
Gott er
að
setja d
ropa
ávallt k
völds o
g
morgn
a, síðan
eftir þö
rfum y
fir
daginn
.
Samspil augnheilbrigðisvara er að vinna vel
á hvarmabólgu og þurrum augum.
l Dauðhreinsaðir blautklútar (Blepha
clean) til að hreinsa hvarma og svæðið
kringum augun.
l Augndropar án rotvarnarefna (Thealoz/
DUO) veita góðan raka og vernda.
l Síðan er það Augnhvílan sem fyllt er með
hörfræjum, hún hitar hvarmana sem er
gott vegna stíflaðra fitukirtla. – Með til
komu augnheilbrigðisvara er meðferðin
orðin mýkri fyrir augun og húðina í kring
en öflugri gegn bakteríum.
þreNNa
Sem veitir
vellíðaN
F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 5F i M M T U D a g U r 2 1 . j ú l í 2 0 1 6 F ó l k ∙ k y n i n g a r b l a ð ∙ h e i l s a
Markmið Provision er að létta lífið fólki sem haldið er augn-sjúkdómum.
2
1
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
6
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
0
E
-3
5
E
4
1
A
0
E
-3
4
A
8
1
A
0
E
-3
3
6
C
1
A
0
E
-3
2
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
5
6
s
_
2
0
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K