Víkurfréttir - 08.11.1984, Síða 6
6 Fimmtudagur 8. nóvember 1984
VÍKUR-fréttir
s
S53
•IðJt*
Austurlandaævintýri
Austurlenskur matseðill
Austurlensk stemming
Föstudag frá kl. 18 - 22.
Laugardag frá kl. 18 - 22.
Sunnudag frá kl. 11.30 - 14 og 18 - 21
neðri hæð
VÍKUR-fréttir - Hvern fimmtudag.
Myndatökur við
allra hæfi
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja:
Kynningarfundur um
iðnþróunarverkefni í
byggingaiðnaði
Ný viðhorf til húsagerðar.
Aukið viðhald húsa.
Meiri tilhrieiging til úr-
bóta.
Breytingar á lánamark-
aði.
Ný viðhorf í efnahags-
málum.
Iðnþróunarverkefnið
felst í því að boðið verður
upp á námskeið í eftirfar-
andi viðfangsefnum:
Reiknishald, flokkunar-
og arðsemiskerfi.
Útboð, tilboðsgerð og
verksamningar.
Iðnaðarmannafélag Suð-
urnesja og Iðnþróunarfélag
Suðurnesja hafa ákveðiðað
fá kynningarfund um ,,lðn-
þróunarverkefni í bygg-
ingaiönaði" til Suðurnesja.
Markmið verkefnisins er
að treysta markaðshlut-
deild innlends bygginga-
iðnaðar með þvi að
auðvelda iðnmeisturum og
fyrirtækjum að laga sig að
breyttum aðstæðum.
Þær aðstæður er hafa
hvatt til verkefnisins eru:
Minni byggingafram-
kvæmdir en ætlað var.
Vöruþróun.
Byggingatækni.
Viðhald húsa.
Að verkefninu standa
Landssamband iðnaðar-
manna, Meistarasamband
byggingamanna, Iðnaðar-
ráðuneytið, Iðntæknistofn-
un íslands, Rannsókna-
stofnun byggingaiðnaðar-
ins og Húsnæðisstofnun
ríkisins.
Námskeiðin eru sniðin
fyrir fyrirtæki og iðnmeist-
ara í byggingaiðnaði en
aðrir aðilar gætu haft gagn
af námskeiðunum.
Kynningarfundurinn er
öllum opinn og verður
haldinn í Iðnaðarmanna-
húsinu, Tjarnargötu 3,
Keflavíkjaugardaginn 10.
nóv. kl. 16. - jeu.
Athugið! Nú er rétti tíminn fyrir mynda-
tökur, ef þú vilt fá stækkanir fyrir jól.
Og þú, sem ert búinn að fara í mynda-
töku, - nú er rétti tíminn til að koma
þeim í stækkun.
nymynD
Hatnargötu 26 - Keflavík - Sími 1016
Gengiö inn frá bilastæöi.
Þessar þrjár dömur héldu nýlega hlutaveltu aö.Heiöarvegi
21 i Keflavik til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum, og var
ágóóinn 600 kr. Þær heita talið f.v.: Sara Jónsdóttir, Nanna
Jónsdóttir og Vordis Gestsdóttir. - epj.
Brynja Hafsteinsdóttir og Sólveig Brynjarsdóttir héldu
hlutaveltu að Baugholti 2 i Keflavík og söfnuðu 339,50 kr.,
sem þær gáfu til Þroskahjálpar á Suðurnesjum.
NÆSTA BLAÐ KEMUR
ÚT 15. NÓVEMBER
Bæjarráð Keflavíkur:
Hafnar beiðni um
lagningu slitlags
(búar við Heiðarbraut 1 a-
f, 3 a-e, 7 a-i og 9 a-f í Kefla-
vík hafa óskað eftir að Kefla-
víkurbær leggi varanlegt
S.B.K.:
Óánægja með launin
Að undanförnu hefur
borið á óánægju starfsfólks
Sérleyfisbifreiða Keflavíkur
með launakjör sín. Hefur
það óskað eftir viðræðum
um breytingu þeirra mála.
Vegna þess voru fulltrúar
starfsfólks boðaðir til við-
ræðna við bæjarráð Kefla-
víkur nú fyrir skemmstu.
Niðurstöður af þeim við-
ræðum urðu þær að bæjar-
ráð taldi sig ekki geta sam-
þykkt launaflokkshækkanir
einstakra starfshópa á
samningstímabilinu, en
féllst á eina af kröfunum
sem var sú, að einkennis-
búningar starfsfólks verði
hreinsaðir 4 sinnum á ári í
stað 2 sinnum, eins og nú
er. - epj.
slitlag á botnlangana. Þar
sem þessi framkvæmd
kostar verulegt fjármagn og
ekki reyndist unnt við end-
urskoðun fjárhagsáætlun-
ar að auka við framkvæmd-
ir, hefur bæjarráð hafnað
erindinu að sinni. - epj.
Góö auglysing
gefur góðan
arð.
Auglýsingasíminn
er 1717.
Til styrktar Þroskahjálp