Víkurfréttir - 04.05.1985, Side 1
Nemendur 9. bekkjar Grunnskóla Njarðvíkur:
Uppvísir að grófu símaati
í síðustu viku upplýst-
ist ljótt athæfi nokk-
urra nemenda í 9. bekk
Grunnskóla Njarð-
víkur. Höfðu þeir haft
gaman að því að
hringja heim til for-
eldra barna í skólanum
og tilkynna þeim að
börn þeirra hefðu verið
staðin að þjófnaði ým-
ist í skólanum eða ann-
ars staðar, og ættu því
að mæta vegna málsins
til viðkomandi yfír-
valda. Þegar foreldr-
arnir fóru að kanna
málið nánar komu
krakkarnir af fjöllum
svo og viðkomandi
aðilar sem áttu að hafa
hringt.
Þóttist sá sem
hringdi ýmist vera
skólastjóri, lögreglan
eða ýmsir þekktir
stjórnunaraðilar, og
var leikur þessi gerður
til að hrella viðkom-
andi.
Er hér um mjög
grátt gaman að ræða
sem er til þess eins fall-
ið að vera fordæmt
harðlega. Vonandi
hafa skólayfírvöld því
tekið föstum tökum á
málinu núþegar. - epj.
Frá sumardeginum fyrsta
Ofanbyggðarvegur enn
Sjá frásögn og fleiri myndir inni í blaðinu.
ir sitja í fyrirrúmi en vitað,
er að Hagvirki hefur boðið
utanríkisráðuneytinu og
aðalverktökum þjónustu
sína annað hvort sem und-
irverktaki eða með leigu á
stórvirkum tækjum. Tæki
þessi voru notuð við gerð
virkjana á hálendinu og eru
þau einu sinnar tegundar
hérlendis.
Jóhann Bergþórsson
framkvæmdastjóri Hag-
virkis hafði samband við
blaðið og benti m.a. á þá
staðreynd að mikill fjöldi
Suðurnesjamanna starfar
hjá fyrirtækinu, auk þess
sem stærsti hluthafinn sé úr
Njarðvíkunum. Þeir ættu
því tvímælalaust líka rétt
sem heimamenn.
Hins vegar hefðu verk-
takasamtökin unnið að því
að „opna “ flugvöllinn fyrir
meðlimum samtakanna og
rjúfa þannig einokun aðal-
verktaka. Hagvirki tilheyr-
ir raunar ekki verktaka-
samtökunum. -ehe.
zzFyllti bátinn af ufsazz
Hann Meinert Nilsen sem lengi hefur verið hér í hópi trillukarla í
Njarðvík, sýndi það og sannaði sl. laugardag, að stundum má setja
í bátinn þann afla sem hann ber, eða svo gott sem. En þá kom hann
með bát sinn Gilmi GK 174 næstum fullan af ufsa til hafnar í
Kcflavík. Aflann, á 3. tonn, hafði hann fengið ásamt Arnari syni
sínum út af Garðskagaflösinni á handfæri. Sést Meinert á með-
fylgjandi mynd í bátnuð áður en löndun hófst. - epj./ehe.
á teikniborðinu
-en framkvæmdir
heljast á þessu árí
Samkvæmt upplýsingum
sem við höfum aflað okkur
frá Islenskum Aðalverktök-
um og varnarmáladeild utan
ríkisráðuneytisins er fyrir-
hugað að hefja framkvæmdir
við svk. ofanbyggðaveg og
flugvélastæði við nýju flug-
stöðina eins fljótt og unnt er.
Hönnun vegarins er að
mestu lokið, en enn munu þó
vera einhverjir lausir endar
sem varnarliðið vill hafa
lokaorðið um.
Varðandi framkvæmd
verksins, er talið líklegt að
Suðurnesjamenn verði látn-
Nýta verður vatnsauð-
lind okkar með gát
-stofnunin staðfestir ótta Suðurnesjamanna
nesskaga, þá er samt langt
frá því, að það sé óþrjótandi'
segir í greinargerð sem
Orkustofnun hefur sent frá
sér og er samin af þeim
Freysteini Sigurðssyni og
Jóni Ingimundarsyni deild-
arstjórum á Vatnsorkudeild
stofnunarinnar.
„Þó mikið vatn renni til
sjávar á utanverðum Reykja
Gijót af
vörubflspalli
veldur tjóni
Sl. föstudag ók bif-
reið á grjót sem hafði
fallið af vörubílspalli
eða dráttarvagni við
gatnamót Sunnubraut-
ar og Skólavegar í Kefla-
vík. Urðu nokkrar
skemmdir á bifreiðinni
m.a. á felgum.
Er blaðið fór í prent-
un hafði ekki komið í
ljós af hvaða vagni grjót-
ið hafði hrunið. Er aldrei
of brýnt fyrir ökumönn-
um með grjót eða annað
á bílum sínum, að gæta
þess að slíkur farmur
hrynji ekki af pallinum.
epj.
Síðan segir í greinargerð-
inni: „Það verour að nýta
þessa auðlind með gát og
nota til þess þá þekkingu,
sem þegar er fyrir hendi, og
afla viðbótarþekkingar eftir
þörfum. Sýna niðurstöður
Orkustofnunar að eldri
hugmyndir fá ekki staðist,
en samkvæmt þeim átti
grunnvatn að renna í stórum
stíl út eftir Reykjanesskaga
allar götur innan af háiendi
iandsins.
Svo gott sem allt
grunnvatn á vestanverðum
Reykjanesskaga er úrkoma
sem fallið hefur á svæðinu.
Ekkert bendir til að hluti sé
komin af hálendinu og tiltæk
gögn benda raunar til þess
að svo geti ekki verið". - epj.