Morgunblaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 20
Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 2015 VINNINGASKRÁ 24. útdráttur 15. október 2015 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 21851 40136 57602 76493 Næstu útdrættir fara fram 22., & 28. október 2015 Heimasíða: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 17 2 2 3 1300 12036 30493 50886 65297 71899 7109 21335 39164 54207 66761 74110 10875 23169 44708 54251 68273 76727 11720 28584 48009 60468 69747 77460 165 16737 33129 41053 50215 59137 66605 70746 1181 16841 33347 41352 50550 59147 66730 71668 1831 18553 33876 41931 50652 59148 67606 72078 1903 18873 34237 43213 51130 60704 67616 72120 4848 19700 34528 43417 51301 61027 67697 72282 5640 24498 35581 45302 51905 62182 68149 73290 10040 28370 36610 46838 51938 62947 68168 74408 11461 29729 36683 48222 53060 63329 68567 77705 11560 29941 36724 48723 54737 63355 68614 77981 13051 31306 37257 48736 55095 64155 68803 15506 31971 38549 49206 55183 65453 69031 15981 32298 39927 49442 56132 65533 70349 16119 32804 40075 49604 56759 65931 70707 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr.40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 356 5646 10748 14872 20599 26441 31360 34978 39224 44667 49590 55115 60057 65374 70124 75661 357 5650 10807 15144 20728 26552 31603 35094 39525 44762 49737 55369 60141 65436 70333 75669 404 5702 10980 15201 20776 26600 31734 35300 39602 44769 49763 55514 60164 65593 70392 75736 480 5729 10995 15207 20827 26669 31762 35350 39767 44813 49808 55552 60209 65669 70491 75984 723 5735 11111 15705 20858 26689 31778 35359 39802 44835 50042 55590 60227 65951 70526 76152 791 5829 11148 15969 20942 26712 31781 35505 40014 44853 50111 55591 60488 65978 70527 76177 824 5953 11177 16083 21009 26791 31817 35626 40116 45027 50415 55593 60568 65997 70553 76227 848 6035 11200 16124 21145 26827 31833 35685 40164 45215 50513 55773 60647 66035 70643 76379 942 6071 11343 16133 21212 26879 31874 35817 40166 45493 50725 55782 60667 66080 70725 76614 964 6233 11415 16292 21460 26947 31991 35863 40167 45743 50799 55859 60847 66146 70778 76804 1023 6313 11486 16317 21865 27059 32008 35949 40191 45985 50915 55979 60884 66203 71059 77268 1156 6344 11521 16403 22297 27157 32190 35983 40462 46098 50966 55991 61359 66228 71078 77301 1243 6450 11535 16576 22317 27287 32256 36053 40480 46453 50985 56020 61448 66509 71340 77388 1452 6496 11538 16796 22398 27387 32366 36110 40894 46502 51157 56101 61530 66514 71360 77419 1505 6548 11605 16897 22532 27763 32416 36337 40895 46720 51412 56161 61735 66541 71426 77554 1511 6552 12041 16898 22541 27914 32434 36504 41001 46834 51699 56286 61914 66547 71549 77655 1766 6679 12062 16949 22618 28323 32437 36543 41036 46879 51729 56398 62072 66570 71785 77859 1784 6898 12091 17110 22620 28345 32440 36575 41125 46942 51736 56541 62253 66650 71808 77907 1977 7197 12215 17122 22731 28492 32469 36620 41141 46953 51766 56584 62414 66797 71995 77966 1992 7212 12287 17201 23078 28569 32512 36667 41146 46966 51799 57089 62509 66950 72013 77983 2284 7254 12331 17440 23153 28725 32517 36682 41209 46976 51904 57166 62510 66951 72201 77991 2297 7636 12435 17444 23220 28761 32587 36880 41333 46985 51971 57178 62532 66963 72237 77995 2585 7846 12447 17516 23240 28818 32637 36929 41407 47006 51979 57463 62623 67264 72417 78110 2607 8072 12499 17671 23281 28856 32664 36983 41487 47031 51992 57475 62631 67347 72450 78148 2730 8136 12510 18051 23417 28879 32710 37006 41546 47051 52029 57539 62861 67405 72471 78232 3076 8161 12585 18087 23430 28913 32747 37110 41590 47220 52038 57547 63012 67524 72509 78353 3077 8200 12610 18296 23642 28947 32768 37169 41637 47284 52068 57650 63124 67549 72552 78360 3181 8301 12647 18309 23693 29057 32810 37182 41651 47312 52376 57775 63132 67575 72575 78753 3276 8376 12711 18366 23779 29413 32931 37228 41691 47376 52393 57778 63190 67608 72713 78774 3393 8440 12894 18460 23940 29463 32961 37237 41921 47388 52626 57780 63233 67801 72851 78827 3498 8464 13015 18552 24204 29529 32995 37269 41937 47422 52637 57936 63443 67961 72933 78971 3589 8503 13041 18955 24326 29544 33136 37304 41974 47496 52737 58051 63480 67993 73191 79101 3592 8700 13091 18969 24373 29615 33139 37540 42039 47549 52966 58142 63558 68068 73406 79134 3724 8986 13254 19104 24389 29632 33228 37694 42123 47557 53219 58185 63625 68457 73559 79201 3776 8989 13516 19105 24436 29820 33237 37969 42145 47632 53282 58216 63728 68485 73564 79265 3928 8990 13541 19127 24594 29830 33263 38120 42163 47642 53391 58332 63903 68494 73719 79620 4012 9023 13551 19285 24626 29846 33292 38164 42249 47695 53444 58358 63958 68570 73740 79761 4060 9181 13666 19474 24839 29969 33348 38176 42251 47714 53472 58368 64066 68597 73782 79800 4135 9354 13887 19649 24913 29998 33384 38350 42315 47734 53705 58494 64118 68623 73882 79840 4189 9413 13937 19821 24957 30012 33402 38373 42413 47767 53951 58497 64193 68657 73908 79913 4254 9667 14003 19834 24960 30215 33619 38392 42483 47936 54048 58728 64447 68725 73997 4262 9757 14024 20022 25073 30256 33784 38417 42574 48154 54073 58735 64547 68784 74029 4347 9776 14048 20062 25196 30427 33849 38427 42610 48228 54114 58757 64611 68946 74081 4413 9800 14109 20078 25238 30521 33850 38447 43136 48269 54250 58827 64623 69217 74155 4605 9820 14140 20118 25311 30622 33959 38517 43557 48298 54284 58903 64640 69251 74306 4679 9894 14191 20152 25537 30641 33979 38563 43599 48301 54456 59012 64747 69282 74440 4684 9938 14282 20174 25557 30673 34122 38585 43771 48304 54589 59300 64797 69427 74727 4751 9995 14384 20268 25585 30699 34177 38726 43897 48336 54650 59351 64879 69526 74872 4945 10030 14390 20277 25629 30929 34344 38772 43920 48476 54654 59434 64918 69590 74976 5069 10035 14591 20450 25646 31021 34345 38844 43930 48534 54690 59502 64930 69607 74979 5235 10197 14598 20463 26336 31039 34390 38959 43934 48791 54717 59749 64941 69641 75206 5617 10400 14652 20538 26355 31102 34696 39062 44106 48905 54731 59815 64953 69730 75326 5636 10416 14766 20552 26433 31188 34780 39089 44236 49205 54872 59859 65107 69783 75403 5637 10423 14820 20576 26440 31286 34866 39171 44286 49278 55114 59877 65191 70096 75465 Ætli við gerum okk- ur nógu vel grein fyrir því hvað gott lög- reglulið er nauðsyn- legt í landinu? Það er ekki bara í umferð- armálum heldur í hin- um ýmsu málum sem varða þjóðfélagið og þegnana beint, það er vissulega mikil for- vernd borgaranna að hafa vel þjálfaða og sjáanlega lögreglu í landinu jafnt í umferðinni sem og að halda aftur af hvers kyns afbrotavilja sem hér kann að skjóta rótum. Við horfum upp á harðsvíraða glæpamenn véla unga fólkið okkar og gera það að burðardýrum í inn- flutningi á hörðum eiturlyfjum sem svo er reynt að gera að neytendum þessara hættulegu efna, sem því miður tekst of oft hjá þeim. Þannig að við skulum gera okkur fyllilega grein fyrir því að við verð- um að standa tryggan vörð um lög- gæslumenn lands okkar. Við þurfum mikið á því að halda að hafa góða menn í þeim mikilvægu störfum. Skora ég því á stjórn- völd okkar að finna leið- ir sem tryggja það að þessir menn þurfi ekki að leggja niður störf sín til að berjast fyrir mannsæmandi launum. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að störf þessara manna eru bæði hættuleg og erfið, þannig að við þurfum virkilega að hafa alvöru menn í því að berjast við óværu þá sem ræðst að unga fólkinu okkar. Lögreglan í landinu Eftir Hjálmar Magnússon Hjálmar Magnússon » Skora ég því á stjórnvöld okkar að finna leiðir sem tryggja það að þessir menn þurfi ekki að leggja nið- ur störf sín. Höfundur er áhugamaður um mannlíf í landinu. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambands- ins, fer í mikla loft- fimleika í grein í Morgunblaðinu sl. laugardag (10. októ- ber) með fyrirsögn um „villandi“ um- ræðu um loftslags- mál“ , þar sem hann ekur sjálfur um villi- götur langt út á tún. Inn í heild- arlosun, sem hann segir vera 15.730 tonn á Íslandi, reiknar hann 11.629 þúsund tonn sem losun frá framræstu landi, þótt þessu atriði sé sleppt í útreikningi Kyoto- bókunarinnar. En tölunni er ein- mitt sleppt í útreikningi Kyoto- bókunarinnar vegna þess að talan táknar ekki beina losun ár hvert núna og framvegis, heldur þann missi í kolefnisjöfnun, sem varð við það að ræsa fram land á síðustu öld, þegar votlendisgróðri, sem gaf áður frá sér mótvægi við losun gróðurhúsalofttegunda, var eytt. Að telja þennan missi til beinnar losunar er svona álíka viðeigandi og að reikna missi framlegðar lát- inna Íslendinga á síðustu öld inn í árlegar þjóðhagstölur núna og framvegis. Með sömu hundakúnst- um er hægt að taka allan missi kol- efnisjöfnunar sem orðið hefur á landinu frá landnámi vegna eyð- ingar skóga, kjarrs og annars gróðurs og er margfalt meiri en af völdum framræsts lands og bæta honum við árlega losun nú, og leik- ur einn fyrir Özur Lárusson að fá það út, að fólksbílar Íslendinga mengi núll komma eitthvað pró- sent af heildarlosuninni hér á landi! Með öðrum orðum, að Ísland sé eina landið í heiminum þar sem ekki þurfi að hrófla við útblæstri bíla! Talan 11.629 tonn hefur verið fundin út til þess að hægt sé að reikna út gildi aðgerða til kolefn- isjöfnunar smátt og smátt inn í loftbúskap- inn ár hvert með end- urheimt votlendis. Ef ekkert verður hins vegar gert til þess að búa til mótvægi með kolefnisjöfnun í formi nýrra skóga, gróðurs og votlendis, mun tal- an stóra, sem menn dreymir um með slík- um aðgerðum, verða núll. Þarna er um að ræða áætlaða heildartölu sem sýn- ir mögleika til kolefnisjöfnunar í framtíðinni, stig af stigi, en ekki risastóran hluta af útblæstrinum núna eins og Özur heldur fram. Rétt er að taka fram að höfundur þessarar greinar er áhugamaður um framfarir í gerð einkabíla og nýtingu hreinna íslenskra orku- gjafa sem geti tryggt hagkvæma notkun þeirra og skapað þeim góð- an orðstír. Þegar verið er að segja fólki, með því að nota villandi for- sendur í útreikningum, að íslenski bílaflotinn eins og hann er í dag sé algerlega sér á parti í heiminum hvað snertir það að menga nánast ekki neitt, blasir við að eitthvað er bogið við þann málflutning. Annars stæði nú ekki yfir alheimsátak til að minnka losun frá bílum og öðr- um farartækjum. Og einkabílnum og orðstír hans er enginn greiði gerður með því að aka honum í blaðagrein um villigötur út á tún. Ekið um villi- götur út á tún Eftir Ómar Ragnarsson Ómar Ragnarsson »Heildartalan, 11.629 tonn, sýnir mögu- leika til kolefnisjöfn- unar, stig af stigi, í framtíðinni, en ekki risastóran hluta af út- blæstrinum núna. Höfundur er formaður Íslandshreyf- ingarinnar - lifandi lands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.